Íslendingur í Dúbæ: "Allir frekar hræddir" 16. apríl 2013 12:53 Guðrún Sif býr í Dúbæ í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Mynd/Úr einkasafni "Þetta var mjög ógnvekjandi, þegar við urðum vör við skjálftann þá hlupum við bara beinustu leið niður,“ segir Guðrún Sif Pétursdóttir, sem býr í Dúbæ í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Jarðskjálfti upp á 7,8 stig reið yfir Íran klukkan ellefu í morgun. Skjálftinn varð við landamæri Pakistan en fannst vel í Delí á Indlandi og í Dúbæ. Guðrún Sif starfar sem flugfreyja og var stödd heima hjá sér á sextándu hæð þegar skjálftinn reið yfir. „Ég sat inni í stofu með vinkonu minni og kærastanum mínum, það voru akkúrat iðnaðarmenn inni í íbúðinni. Þetta var ekki eins og þegar maður finnur jarðskjálfta á jarðhæð, byggingin sveiflaðist öll til. Það var mjög óþægilegt,“ segir hún. Þegar þau komu inn í móttökuna kannaðist enginn við neitt. „Ein stelpa sem ég kannast við, spurði mennina í móttökunni: Funduð þið þetta? Og þeir komu alveg af fjöllum, vissu ekkert hvað var í gangi. Svo nokkrum sekúndum síðar fór viðvörunarkerfið í gang og öll háhýsin hérna voru rýmd,“ segir hún. „Það var mikið af fólki úti á götu og allir frekar hræddir og í miklu áfalli. Þetta var mjög furðuleg upplifun,“ segir hún. Samkvæmt fyrstu fréttum eru að minnsta kosti fjörutíu látnir í Íran vegna skjálftans. Nánari upplýsingar liggja ekki fyrir á þessarri stundu. Tengdar fréttir Öflugur jarðskjálfti í Íran Jarðskjálfti af stærðinni 7,8 varð í Íran um klukkan 11 í morgun. 16. apríl 2013 11:34 Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Sjá meira
"Þetta var mjög ógnvekjandi, þegar við urðum vör við skjálftann þá hlupum við bara beinustu leið niður,“ segir Guðrún Sif Pétursdóttir, sem býr í Dúbæ í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Jarðskjálfti upp á 7,8 stig reið yfir Íran klukkan ellefu í morgun. Skjálftinn varð við landamæri Pakistan en fannst vel í Delí á Indlandi og í Dúbæ. Guðrún Sif starfar sem flugfreyja og var stödd heima hjá sér á sextándu hæð þegar skjálftinn reið yfir. „Ég sat inni í stofu með vinkonu minni og kærastanum mínum, það voru akkúrat iðnaðarmenn inni í íbúðinni. Þetta var ekki eins og þegar maður finnur jarðskjálfta á jarðhæð, byggingin sveiflaðist öll til. Það var mjög óþægilegt,“ segir hún. Þegar þau komu inn í móttökuna kannaðist enginn við neitt. „Ein stelpa sem ég kannast við, spurði mennina í móttökunni: Funduð þið þetta? Og þeir komu alveg af fjöllum, vissu ekkert hvað var í gangi. Svo nokkrum sekúndum síðar fór viðvörunarkerfið í gang og öll háhýsin hérna voru rýmd,“ segir hún. „Það var mikið af fólki úti á götu og allir frekar hræddir og í miklu áfalli. Þetta var mjög furðuleg upplifun,“ segir hún. Samkvæmt fyrstu fréttum eru að minnsta kosti fjörutíu látnir í Íran vegna skjálftans. Nánari upplýsingar liggja ekki fyrir á þessarri stundu.
Tengdar fréttir Öflugur jarðskjálfti í Íran Jarðskjálfti af stærðinni 7,8 varð í Íran um klukkan 11 í morgun. 16. apríl 2013 11:34 Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Sjá meira
Öflugur jarðskjálfti í Íran Jarðskjálfti af stærðinni 7,8 varð í Íran um klukkan 11 í morgun. 16. apríl 2013 11:34