Tottenham búið að kaupa Christian Eriksen frá Ajax Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2013 20:18 Christian Eriksen fagnar marki með Kolbeini Sigþórssyni í leik með Ajax. Mynd/NordicPhotos Tottenham tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að kaupa Danann Christian Eriksen frá Ajax en með því eykst samkeppnin enn frekar fyrir íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Kauðverðið er talið vera í kringum 11 milljónir punda. Christian Eriksen er þriðji leikmaðurinn sem gengur til liðs við Tottenham í dag en hinir eru Erik Lamela frá Roma og Vlad Chiriches frá Steaua Búkarest. Tottenham er við það að selja Gareth Bale fyrir metfé til Real Madrid en forráðamenn Tottenham hafa verið afar duglegir að styrkja liðið í þessum félagsskiptaglugga. Christian Eriksen er 21 árs gamall en hefur engu að síður verið hjá Ajax frá árinu 2008. Hann lék áður með OB í Danmörku. Christian Eriksen hefur verið í danska landsliðinu síðan að hann var 18 ára og var meðal yngsti leikmaðurinn á HM 2010 í Suður-Afríku. Eriksen hefur þegar leikið 37 landsleiki fyrir Dana og skoraði í þeim fjögur mark þar af það fyrsta á móti Íslandi á Laugardalsvellinum 4. júní 2011. Eriksen var með 2 mörk og 3 stoðsendingar í fyrstu fjórum deildarleikjum sínum með Ajax á þessu tímabili en á því síðasta var kappinn með 10 mörk og 17 stoðsendingar í 33 leikjum og tímabilið á undan voru þetta 19 stoðsendingar og 7 mörk í 33 leikjum. Eriksen hefur þrisvar orðið hollenskur meistari með Ajax. Hér fyrir neðan má sjá mynd af Christian Eriksen með Tottenham-búninginn sem birtist á twittersíðu Tottenham í kvöld. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Sjá meira
Tottenham tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að kaupa Danann Christian Eriksen frá Ajax en með því eykst samkeppnin enn frekar fyrir íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Kauðverðið er talið vera í kringum 11 milljónir punda. Christian Eriksen er þriðji leikmaðurinn sem gengur til liðs við Tottenham í dag en hinir eru Erik Lamela frá Roma og Vlad Chiriches frá Steaua Búkarest. Tottenham er við það að selja Gareth Bale fyrir metfé til Real Madrid en forráðamenn Tottenham hafa verið afar duglegir að styrkja liðið í þessum félagsskiptaglugga. Christian Eriksen er 21 árs gamall en hefur engu að síður verið hjá Ajax frá árinu 2008. Hann lék áður með OB í Danmörku. Christian Eriksen hefur verið í danska landsliðinu síðan að hann var 18 ára og var meðal yngsti leikmaðurinn á HM 2010 í Suður-Afríku. Eriksen hefur þegar leikið 37 landsleiki fyrir Dana og skoraði í þeim fjögur mark þar af það fyrsta á móti Íslandi á Laugardalsvellinum 4. júní 2011. Eriksen var með 2 mörk og 3 stoðsendingar í fyrstu fjórum deildarleikjum sínum með Ajax á þessu tímabili en á því síðasta var kappinn með 10 mörk og 17 stoðsendingar í 33 leikjum og tímabilið á undan voru þetta 19 stoðsendingar og 7 mörk í 33 leikjum. Eriksen hefur þrisvar orðið hollenskur meistari með Ajax. Hér fyrir neðan má sjá mynd af Christian Eriksen með Tottenham-búninginn sem birtist á twittersíðu Tottenham í kvöld.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Sjá meira