Fuglalíf í Kolgrafafirði í mikilli hættu Jón Hákon Halldórsson skrifar 7. febrúar 2013 13:39 Mikið af fuglum eru nú í Kolgrafafirði. Hættan sem steðjar að fuglalífi hefur margfaldast eftir að síldardauðan í Kolgrafafirði um síðustu helgi. Þetta var í annað sinn sem tugþúsundir tonna af síld drepast. Afleiðingin er sú að grútarlag er yfir allri fjörunni og efst í henni hrúgur af síldarfitu. Náttúrustofa Vesturlands fylgist grannt með gangi mála en grúturinn er mjög hættulegur fuglum, því þegar hann festist í fjöðrum missa þeir flughæfnina, auk þess sem einangrunargildi fjaðurhamsins verður lítið. Flestir fuglar sem lenda í slíku eiga enga lífsvon án hjálpar.Í frétt á vef Náttúrustofnunnar segir að eftir seinni síldardauðann hafi áhættan fyrir fuglalíf margfaldast þar sem margir fuglar sækja í fersku síldina í fjörunum og fá þá í sig grút af dauðu síldinni frá í desember. Á síðustu dögum hafa sést grútarblautir fuglar, að minnsta kosti langvía, hvítmáfur og tjaldur, við Kolgrafafjörð og er viðbúið að á næstu vikum muni talsverður fjöldi fugla blotna í síldarfitunni. Vegfarendur sem verða varir við grútarblauta fugla eru vinsamlegast beðnir um að koma þeim til Náttúrustofu Vesturlands þar sem þeir verða þvegnir. Hafi þeir ekki tök á því mega þeir gjarnan láta vita af slíkum fuglum í s. 898-6638. Þá óskar Náttúrustofan eftir því að komast í samband við sjálfboðaliða sem áhuga hafa á að taka þátt í þvotti á grútarblautum fuglum eða skipulögðum göngum til að leita þeirra. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Sjá meira
Hættan sem steðjar að fuglalífi hefur margfaldast eftir að síldardauðan í Kolgrafafirði um síðustu helgi. Þetta var í annað sinn sem tugþúsundir tonna af síld drepast. Afleiðingin er sú að grútarlag er yfir allri fjörunni og efst í henni hrúgur af síldarfitu. Náttúrustofa Vesturlands fylgist grannt með gangi mála en grúturinn er mjög hættulegur fuglum, því þegar hann festist í fjöðrum missa þeir flughæfnina, auk þess sem einangrunargildi fjaðurhamsins verður lítið. Flestir fuglar sem lenda í slíku eiga enga lífsvon án hjálpar.Í frétt á vef Náttúrustofnunnar segir að eftir seinni síldardauðann hafi áhættan fyrir fuglalíf margfaldast þar sem margir fuglar sækja í fersku síldina í fjörunum og fá þá í sig grút af dauðu síldinni frá í desember. Á síðustu dögum hafa sést grútarblautir fuglar, að minnsta kosti langvía, hvítmáfur og tjaldur, við Kolgrafafjörð og er viðbúið að á næstu vikum muni talsverður fjöldi fugla blotna í síldarfitunni. Vegfarendur sem verða varir við grútarblauta fugla eru vinsamlegast beðnir um að koma þeim til Náttúrustofu Vesturlands þar sem þeir verða þvegnir. Hafi þeir ekki tök á því mega þeir gjarnan láta vita af slíkum fuglum í s. 898-6638. Þá óskar Náttúrustofan eftir því að komast í samband við sjálfboðaliða sem áhuga hafa á að taka þátt í þvotti á grútarblautum fuglum eða skipulögðum göngum til að leita þeirra.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Sjá meira