Innlent

Yfir fjögur þúsund skjálftar

Rólegt var á skjálftasvæðinu austur af Grímsey í nótt og hefur engin snarpur skjálfti mælst þar síðan einn upp á 3,3 stig varð þar á fimmta tímanum í fyrrinótt. Jarðvísindamenn eiga þó allt eins von á að virknin geti aukist á ný. Yfir fjögur þúsund skjálftar mældust á skjálftakerfinu í síðustu viku, lang flestir austur af Grímsey.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×