Engin framlög til vegaframkvæmda á höfuðborgarsvæðinu næsta áratuginn Heimir Már Pétursson skrifar 22. september 2013 18:46 Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður segir Reykjavík sitja á hakanum í vegaframkvæmdum en engu fé verði að óbreyttu varið að til vegaframkvæmda í höfuðborginni næstu tíu árin. Á sama tíma sé bruðlað með milljarð til almenningssamgagna í borginni með byggingu brúar við Geirsnef sem farið hafi langt fram úr kostnaðaráætlun. Nýjasta samgöngumannvirkið í Reykjavík er tvær brýr við Geirsnef fyrir hjólandi og gangandi vegfarendur þar sem kílómetraverðið er rúmar 700 milljónir króna eða um 118 milljónum meira en fyrir hvern kílómetra við breikkun Reykjanesbrautar að mislægum gatnamótum meðtöldum. En kostnaður við lagningu brúarinnar fór um 22 prósent umfram kostnaðaráætlun. Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir þessa brúarsmíð endurspegla kolranga forgangsröðun í samgöngumálum borgarinnar. En hvers vegna telur Guðlaugur Þór þetta vera ranga forgangsröðun? „Það er mjög góð hugmynd að byggja hér brú. En hún er allt of dýr og við verðum nú sem aldrei fyrr að byggja með hagkvæmum hætti og 270 milljónir er einfaldlega allt of dýrt,“ segir hann. Allt frá árinu 2007 til 2011 segir Guðlaugur Þór að framlög til nýframkvæmda og viðhalds í Reykjavík hafi verið 2,1 prósent af heildarframlögum til vegamála og árið 2011 aðeins eitt prósent „Það var ekkert á síðasta ári og það sem allra verst er að það er búið að gera samning um það að setja ekkert í þetta næstu tíu árin“ segir Guðlaugur Þór. Þetta sé samkvæmt samkomulagi sem fyrri ríkisstjórn gerði við sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu á móti því að milljarður færi í að efla almenningssamgöngur og kostnaður við brýrnar við Geirsnef komi af því fé. „Og nú er það svo að hér í Reykjavík gerast 43% af öllum alvarlegum umferðarslysum á Íslandi. Alvarleg umferðarslys kosta um 23 milljarða króna á ári á gömlu verðlagi. Það er langt síðan að við hefðum átt að átta okkur á því að við verðum að forgangsraða í þágu umferðaröryggis,“ segir Guðlaugur Þór. Taka eigi út þá staði sem séu hættulegastir í umferðinni, mæla þá með vísindalegum hætti og forgangsraða vegaframkvæmdum eftir því. Það gefi augaleið að ekki sé hægt að setja ekkert fé í vegaframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu þar sem flest slysin verði. Þú ætlast þá væntanlega til þess að ríkisstjórnin breyti þessu samkomulagi sem er enn í gildi? „Það þarf tvo til. En aðalatriðið er að ég hef barist fyrir umferðaröryggi frá því ég byrjaði í stjórnmálum og ég mun halda því áfram hvort sem ég er í stjórnarliðinu eða í stjórnarandstöðu,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson. Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Fleiri fréttir Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður segir Reykjavík sitja á hakanum í vegaframkvæmdum en engu fé verði að óbreyttu varið að til vegaframkvæmda í höfuðborginni næstu tíu árin. Á sama tíma sé bruðlað með milljarð til almenningssamgagna í borginni með byggingu brúar við Geirsnef sem farið hafi langt fram úr kostnaðaráætlun. Nýjasta samgöngumannvirkið í Reykjavík er tvær brýr við Geirsnef fyrir hjólandi og gangandi vegfarendur þar sem kílómetraverðið er rúmar 700 milljónir króna eða um 118 milljónum meira en fyrir hvern kílómetra við breikkun Reykjanesbrautar að mislægum gatnamótum meðtöldum. En kostnaður við lagningu brúarinnar fór um 22 prósent umfram kostnaðaráætlun. Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir þessa brúarsmíð endurspegla kolranga forgangsröðun í samgöngumálum borgarinnar. En hvers vegna telur Guðlaugur Þór þetta vera ranga forgangsröðun? „Það er mjög góð hugmynd að byggja hér brú. En hún er allt of dýr og við verðum nú sem aldrei fyrr að byggja með hagkvæmum hætti og 270 milljónir er einfaldlega allt of dýrt,“ segir hann. Allt frá árinu 2007 til 2011 segir Guðlaugur Þór að framlög til nýframkvæmda og viðhalds í Reykjavík hafi verið 2,1 prósent af heildarframlögum til vegamála og árið 2011 aðeins eitt prósent „Það var ekkert á síðasta ári og það sem allra verst er að það er búið að gera samning um það að setja ekkert í þetta næstu tíu árin“ segir Guðlaugur Þór. Þetta sé samkvæmt samkomulagi sem fyrri ríkisstjórn gerði við sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu á móti því að milljarður færi í að efla almenningssamgöngur og kostnaður við brýrnar við Geirsnef komi af því fé. „Og nú er það svo að hér í Reykjavík gerast 43% af öllum alvarlegum umferðarslysum á Íslandi. Alvarleg umferðarslys kosta um 23 milljarða króna á ári á gömlu verðlagi. Það er langt síðan að við hefðum átt að átta okkur á því að við verðum að forgangsraða í þágu umferðaröryggis,“ segir Guðlaugur Þór. Taka eigi út þá staði sem séu hættulegastir í umferðinni, mæla þá með vísindalegum hætti og forgangsraða vegaframkvæmdum eftir því. Það gefi augaleið að ekki sé hægt að setja ekkert fé í vegaframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu þar sem flest slysin verði. Þú ætlast þá væntanlega til þess að ríkisstjórnin breyti þessu samkomulagi sem er enn í gildi? „Það þarf tvo til. En aðalatriðið er að ég hef barist fyrir umferðaröryggi frá því ég byrjaði í stjórnmálum og ég mun halda því áfram hvort sem ég er í stjórnarliðinu eða í stjórnarandstöðu,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson.
Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Fleiri fréttir Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði