Karlar í lögreglunni vantreysta konunum Stígur Helgason skrifar 16. október 2013 07:00 Konur eru rúmlega tíu prósent lögreglumanna á landinu. Myndin er úr safni. Algengt er að karlar sem sinna starfi lögreglumanna treysti ekki kvenkyns samstarfsmönnum sínum til jafns á við kynbræður sína og séu ekki tilbúnir að viðurkenna þær sem jafningja sína í starfi. Þetta er á meðal niðurstaðna rannsóknar sem Ríkislögreglustjóri lét vinna í samstarfi við kynjafræðideild Háskóla Íslands og ber yfirskriftina „Vinnumenning og kynjatengsl lögreglunnar: Af hverju eru konur svo fámennar meðal lögreglumanna.“ „Íhaldssömustu viðhorfin koma frá yngsta aldurshópnum, 20 til 29 ára. Þeirra viðhorf er mun íhaldssamara en þeirra sem eldri eru, sem er reyndar í takt við aðrar rannsóknir um jafnréttismál,“ segir Finnborg Salome Steinþórsdóttir, sem vann rannsóknina undir leiðsögn Gyðu Margrétar Pétursdóttur lektors.Finnborg Salome SteinþórsdóttirSkýrsla með niðurstöðum rannsóknarinnar, sem styrkt var af Nýsköpunarsjóði námsmanna, verður gerð opinber í dag. Hún er um 150 blaðsíður að lengd. Rannsóknin, sem tók þrjá mánuði, fól í sér að staða kvenna innan lögreglunnar var kortlögð með gögnum frá lögregluembættum, spurningalisti var lagður fyrir alla lögreglumenn í maí og viðtöl tekin við fyrrverandi lögreglukonur. Innan við 13 prósent lögreglumanna í dag eru konur, og þær hafa verið á bilinu 11 til 13 prósent síðan árið 2006. Á sama tíma hafa konur hins vegar verið á bilinu 17 til 33 prósent brautskráðra nemenda frá Lögregluskólanum, sem þýðir að brotthvarf kvenna úr lögreglunni er mikið. „Árið 2010, til dæmis, óskaði ein af hverjum tíu lögreglukonum eftir lausn frá embætti,“ segir Finnborg, sem heldur fyrirlestur upp úr rannsóknarniðurstöðunum í Lögbergi í hádeginu í dag ásamt Gyðu Margréti. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
Algengt er að karlar sem sinna starfi lögreglumanna treysti ekki kvenkyns samstarfsmönnum sínum til jafns á við kynbræður sína og séu ekki tilbúnir að viðurkenna þær sem jafningja sína í starfi. Þetta er á meðal niðurstaðna rannsóknar sem Ríkislögreglustjóri lét vinna í samstarfi við kynjafræðideild Háskóla Íslands og ber yfirskriftina „Vinnumenning og kynjatengsl lögreglunnar: Af hverju eru konur svo fámennar meðal lögreglumanna.“ „Íhaldssömustu viðhorfin koma frá yngsta aldurshópnum, 20 til 29 ára. Þeirra viðhorf er mun íhaldssamara en þeirra sem eldri eru, sem er reyndar í takt við aðrar rannsóknir um jafnréttismál,“ segir Finnborg Salome Steinþórsdóttir, sem vann rannsóknina undir leiðsögn Gyðu Margrétar Pétursdóttur lektors.Finnborg Salome SteinþórsdóttirSkýrsla með niðurstöðum rannsóknarinnar, sem styrkt var af Nýsköpunarsjóði námsmanna, verður gerð opinber í dag. Hún er um 150 blaðsíður að lengd. Rannsóknin, sem tók þrjá mánuði, fól í sér að staða kvenna innan lögreglunnar var kortlögð með gögnum frá lögregluembættum, spurningalisti var lagður fyrir alla lögreglumenn í maí og viðtöl tekin við fyrrverandi lögreglukonur. Innan við 13 prósent lögreglumanna í dag eru konur, og þær hafa verið á bilinu 11 til 13 prósent síðan árið 2006. Á sama tíma hafa konur hins vegar verið á bilinu 17 til 33 prósent brautskráðra nemenda frá Lögregluskólanum, sem þýðir að brotthvarf kvenna úr lögreglunni er mikið. „Árið 2010, til dæmis, óskaði ein af hverjum tíu lögreglukonum eftir lausn frá embætti,“ segir Finnborg, sem heldur fyrirlestur upp úr rannsóknarniðurstöðunum í Lögbergi í hádeginu í dag ásamt Gyðu Margréti.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira