Karlar í lögreglunni vantreysta konunum Stígur Helgason skrifar 16. október 2013 07:00 Konur eru rúmlega tíu prósent lögreglumanna á landinu. Myndin er úr safni. Algengt er að karlar sem sinna starfi lögreglumanna treysti ekki kvenkyns samstarfsmönnum sínum til jafns á við kynbræður sína og séu ekki tilbúnir að viðurkenna þær sem jafningja sína í starfi. Þetta er á meðal niðurstaðna rannsóknar sem Ríkislögreglustjóri lét vinna í samstarfi við kynjafræðideild Háskóla Íslands og ber yfirskriftina „Vinnumenning og kynjatengsl lögreglunnar: Af hverju eru konur svo fámennar meðal lögreglumanna.“ „Íhaldssömustu viðhorfin koma frá yngsta aldurshópnum, 20 til 29 ára. Þeirra viðhorf er mun íhaldssamara en þeirra sem eldri eru, sem er reyndar í takt við aðrar rannsóknir um jafnréttismál,“ segir Finnborg Salome Steinþórsdóttir, sem vann rannsóknina undir leiðsögn Gyðu Margrétar Pétursdóttur lektors.Finnborg Salome SteinþórsdóttirSkýrsla með niðurstöðum rannsóknarinnar, sem styrkt var af Nýsköpunarsjóði námsmanna, verður gerð opinber í dag. Hún er um 150 blaðsíður að lengd. Rannsóknin, sem tók þrjá mánuði, fól í sér að staða kvenna innan lögreglunnar var kortlögð með gögnum frá lögregluembættum, spurningalisti var lagður fyrir alla lögreglumenn í maí og viðtöl tekin við fyrrverandi lögreglukonur. Innan við 13 prósent lögreglumanna í dag eru konur, og þær hafa verið á bilinu 11 til 13 prósent síðan árið 2006. Á sama tíma hafa konur hins vegar verið á bilinu 17 til 33 prósent brautskráðra nemenda frá Lögregluskólanum, sem þýðir að brotthvarf kvenna úr lögreglunni er mikið. „Árið 2010, til dæmis, óskaði ein af hverjum tíu lögreglukonum eftir lausn frá embætti,“ segir Finnborg, sem heldur fyrirlestur upp úr rannsóknarniðurstöðunum í Lögbergi í hádeginu í dag ásamt Gyðu Margréti. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Algengt er að karlar sem sinna starfi lögreglumanna treysti ekki kvenkyns samstarfsmönnum sínum til jafns á við kynbræður sína og séu ekki tilbúnir að viðurkenna þær sem jafningja sína í starfi. Þetta er á meðal niðurstaðna rannsóknar sem Ríkislögreglustjóri lét vinna í samstarfi við kynjafræðideild Háskóla Íslands og ber yfirskriftina „Vinnumenning og kynjatengsl lögreglunnar: Af hverju eru konur svo fámennar meðal lögreglumanna.“ „Íhaldssömustu viðhorfin koma frá yngsta aldurshópnum, 20 til 29 ára. Þeirra viðhorf er mun íhaldssamara en þeirra sem eldri eru, sem er reyndar í takt við aðrar rannsóknir um jafnréttismál,“ segir Finnborg Salome Steinþórsdóttir, sem vann rannsóknina undir leiðsögn Gyðu Margrétar Pétursdóttur lektors.Finnborg Salome SteinþórsdóttirSkýrsla með niðurstöðum rannsóknarinnar, sem styrkt var af Nýsköpunarsjóði námsmanna, verður gerð opinber í dag. Hún er um 150 blaðsíður að lengd. Rannsóknin, sem tók þrjá mánuði, fól í sér að staða kvenna innan lögreglunnar var kortlögð með gögnum frá lögregluembættum, spurningalisti var lagður fyrir alla lögreglumenn í maí og viðtöl tekin við fyrrverandi lögreglukonur. Innan við 13 prósent lögreglumanna í dag eru konur, og þær hafa verið á bilinu 11 til 13 prósent síðan árið 2006. Á sama tíma hafa konur hins vegar verið á bilinu 17 til 33 prósent brautskráðra nemenda frá Lögregluskólanum, sem þýðir að brotthvarf kvenna úr lögreglunni er mikið. „Árið 2010, til dæmis, óskaði ein af hverjum tíu lögreglukonum eftir lausn frá embætti,“ segir Finnborg, sem heldur fyrirlestur upp úr rannsóknarniðurstöðunum í Lögbergi í hádeginu í dag ásamt Gyðu Margréti.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira