Kynferðisleg áreitni innan lögreglunnar útbreytt vandamál Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 16. október 2013 14:37 Þriðjungur kvenna í lögreglunni hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni oftar en tvisvar sinnum á sex mánaða tímabili á móti tæplega 18% karla. Konur verða frekar og oftar fyrir kynferðislegri áreitni en karlar. Þetta kemur fram í könnun sem embætti ríkislögreglustjóra og Háskóli Íslands stóðu fyrir á vinnumenningu meðal starfandi lögreglumanna. Þar segir að algengt sé að gerendur í kynferðislegri áreitni séu karlkyns. Þeir sem stóðu að könnuninni segja að ljóst sé að kynferðisleg áreitni sé útbreitt vandamál innan lögreglunnar og hún beinist frekar og mun oftar að konum innan lögreglunnar. Niðurstöður leiða það í ljós að þrjár af hverjum tíu konum hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi sínu eða í tengslum við starf sitt oftar en en tvisvar sinnum, á undangengnum sex mánuðum. Kynferðislega áreitnin virðist því sjaldnast vera aðeins eitt tilvik, heldur eitthvað sem gerist oft. Í könnuninni segir að gerendur innan lögreglunnar séu oftast karlkyns samstarfsmenn, en einnig sé það algengt að karlkyns yfirmenn áreiti undirmenn sína með slíkum hætti. Fjórðungur lögreglumanna þekkir einhvern í lögreglunni sem hefur verið áreittur kynferðislega af samstarfsmanni eða yfirmanni, sem gefur til kynna að fyrirbærið sé félagslega viðtekinn hluti af menningu lögreglunnar. Það mætti ætla þar sem svo margir vita af slíkri áreitni að það yrði eitthvað gert í því, en svo er ekki. Svör lögreglumanna í könnuninni og viðtöl gefa vísbendingar um að lögreglan og lögreglumenn séu aðgerðarlaus gagnvart vandanum. Þá segir að ljóst sé að menningin innan lögreglunnar sé mjög óvinveitt konum. Valdahlutföllum, konum ekki í hag, er viðhaldið með kynferðislegri áreitni og ekki er komið fram við konur af faglegri virðingu sem allir eiga skilið. Það hversu margar konur upplifa þessa áreitni og segja frá henni í könnuninni vísar til þess að konur eru meðvitaðar um þessa stöðu sína, og kæmi því ekki á óvart að kynferðisleg áreitni útskýrði að einhverju leiti brotthvarfi kvenna frá lögreglunni segir ennfremur í könnun um vinnumenningu innan lögreglunnar. Tengdar fréttir Jafnréttisáætlun lögreglunnar endurskoðuð Embætti ríkislögreglustjóra og Háskóli Íslands stóðu fyrir könnun á vinnumenningu meðal starfandi lögreglumanna síðast liðið vor. 16. október 2013 14:20 Einelti innan lögreglunnar Einelti er útbreitt vandamál innan lögreglunnar. Einn af hverjum fimm lögreglumönnum segist hafa orðið fyrir einelti í lögreglunni, og flestir segja af hendi yfirmanns 16. október 2013 14:27 Konum vantreyst innan lögreglunnar Konur í lögreglunni eru meðvitaðar um að staða karla í lögreglunni sé betri en kvenna. Meirihluti kvenna gerir sér grein fyrir því að karlar og konur hafi ekki jafna möguleika innan lögreglunnar og tvær af hverjum þremur finnst stundum, oft eða alltaf komið öðruvísi fram við þær en karla. 16. október 2013 14:33 Konur fá ekki stöðuhækkanir í lögreglunni Framgangur kvenna innan lögreglunnar er mjög hægur. Konur upplifa að þær muni ekki ná framgangi í starfi líkt og karlar. 16. október 2013 14:24 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Sjá meira
Þriðjungur kvenna í lögreglunni hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni oftar en tvisvar sinnum á sex mánaða tímabili á móti tæplega 18% karla. Konur verða frekar og oftar fyrir kynferðislegri áreitni en karlar. Þetta kemur fram í könnun sem embætti ríkislögreglustjóra og Háskóli Íslands stóðu fyrir á vinnumenningu meðal starfandi lögreglumanna. Þar segir að algengt sé að gerendur í kynferðislegri áreitni séu karlkyns. Þeir sem stóðu að könnuninni segja að ljóst sé að kynferðisleg áreitni sé útbreitt vandamál innan lögreglunnar og hún beinist frekar og mun oftar að konum innan lögreglunnar. Niðurstöður leiða það í ljós að þrjár af hverjum tíu konum hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi sínu eða í tengslum við starf sitt oftar en en tvisvar sinnum, á undangengnum sex mánuðum. Kynferðislega áreitnin virðist því sjaldnast vera aðeins eitt tilvik, heldur eitthvað sem gerist oft. Í könnuninni segir að gerendur innan lögreglunnar séu oftast karlkyns samstarfsmenn, en einnig sé það algengt að karlkyns yfirmenn áreiti undirmenn sína með slíkum hætti. Fjórðungur lögreglumanna þekkir einhvern í lögreglunni sem hefur verið áreittur kynferðislega af samstarfsmanni eða yfirmanni, sem gefur til kynna að fyrirbærið sé félagslega viðtekinn hluti af menningu lögreglunnar. Það mætti ætla þar sem svo margir vita af slíkri áreitni að það yrði eitthvað gert í því, en svo er ekki. Svör lögreglumanna í könnuninni og viðtöl gefa vísbendingar um að lögreglan og lögreglumenn séu aðgerðarlaus gagnvart vandanum. Þá segir að ljóst sé að menningin innan lögreglunnar sé mjög óvinveitt konum. Valdahlutföllum, konum ekki í hag, er viðhaldið með kynferðislegri áreitni og ekki er komið fram við konur af faglegri virðingu sem allir eiga skilið. Það hversu margar konur upplifa þessa áreitni og segja frá henni í könnuninni vísar til þess að konur eru meðvitaðar um þessa stöðu sína, og kæmi því ekki á óvart að kynferðisleg áreitni útskýrði að einhverju leiti brotthvarfi kvenna frá lögreglunni segir ennfremur í könnun um vinnumenningu innan lögreglunnar.
Tengdar fréttir Jafnréttisáætlun lögreglunnar endurskoðuð Embætti ríkislögreglustjóra og Háskóli Íslands stóðu fyrir könnun á vinnumenningu meðal starfandi lögreglumanna síðast liðið vor. 16. október 2013 14:20 Einelti innan lögreglunnar Einelti er útbreitt vandamál innan lögreglunnar. Einn af hverjum fimm lögreglumönnum segist hafa orðið fyrir einelti í lögreglunni, og flestir segja af hendi yfirmanns 16. október 2013 14:27 Konum vantreyst innan lögreglunnar Konur í lögreglunni eru meðvitaðar um að staða karla í lögreglunni sé betri en kvenna. Meirihluti kvenna gerir sér grein fyrir því að karlar og konur hafi ekki jafna möguleika innan lögreglunnar og tvær af hverjum þremur finnst stundum, oft eða alltaf komið öðruvísi fram við þær en karla. 16. október 2013 14:33 Konur fá ekki stöðuhækkanir í lögreglunni Framgangur kvenna innan lögreglunnar er mjög hægur. Konur upplifa að þær muni ekki ná framgangi í starfi líkt og karlar. 16. október 2013 14:24 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Sjá meira
Jafnréttisáætlun lögreglunnar endurskoðuð Embætti ríkislögreglustjóra og Háskóli Íslands stóðu fyrir könnun á vinnumenningu meðal starfandi lögreglumanna síðast liðið vor. 16. október 2013 14:20
Einelti innan lögreglunnar Einelti er útbreitt vandamál innan lögreglunnar. Einn af hverjum fimm lögreglumönnum segist hafa orðið fyrir einelti í lögreglunni, og flestir segja af hendi yfirmanns 16. október 2013 14:27
Konum vantreyst innan lögreglunnar Konur í lögreglunni eru meðvitaðar um að staða karla í lögreglunni sé betri en kvenna. Meirihluti kvenna gerir sér grein fyrir því að karlar og konur hafi ekki jafna möguleika innan lögreglunnar og tvær af hverjum þremur finnst stundum, oft eða alltaf komið öðruvísi fram við þær en karla. 16. október 2013 14:33
Konur fá ekki stöðuhækkanir í lögreglunni Framgangur kvenna innan lögreglunnar er mjög hægur. Konur upplifa að þær muni ekki ná framgangi í starfi líkt og karlar. 16. október 2013 14:24