Bolt í áfalli vegna Pistorius Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2013 13:45 Pistorius með verðlaun sín fyrir sigur í 400 m hlaupi á Ólympíumóti fatlaðra í sumar. Nordic Photos / Getty Images Usain Bolt átti í fyrstu erfitt með að trúa því að Oscar Pistorius hafi verið ákærður fyrir að myrða kærustu sína af yfirlögðu ráði. Pistorius neitar sök og segir að um slys hafi verið að ræða. Íþróttaheimurinn er þó í áfalli vegna málsins og Bolt, þekktasti spretthlaupari heims, er engin undantekning. Pistorius varð í sumar fyrsti fatlaði íþróttamaðurinn sem tekur þátt í Ólympíuleikum og vakti hann mikla athygli fyrir. „Ég var furðu lostinn. Í fyrstu spurði ég hvort þetta væri örugglega hann - fatlaði íþróttamaðurinn sem tók þátt í 400 m hlaupinu á Ólympíuleikunum í sumar. Ég trúði ekki að þetta væri sami maðurinn." Bolt segist hafa kynnst Pistorius aðeins að litlu leyti en af góðu einu. „Ég er enn að vinna úr upplýsingunum og er að fylgjast með fréttum af málinu eins og allir aðrir. Ég er enn í smá áfalli yfir því sem gerðist." Frjálsar íþróttir Oscar Pistorius Mest lesið Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Sjá meira
Usain Bolt átti í fyrstu erfitt með að trúa því að Oscar Pistorius hafi verið ákærður fyrir að myrða kærustu sína af yfirlögðu ráði. Pistorius neitar sök og segir að um slys hafi verið að ræða. Íþróttaheimurinn er þó í áfalli vegna málsins og Bolt, þekktasti spretthlaupari heims, er engin undantekning. Pistorius varð í sumar fyrsti fatlaði íþróttamaðurinn sem tekur þátt í Ólympíuleikum og vakti hann mikla athygli fyrir. „Ég var furðu lostinn. Í fyrstu spurði ég hvort þetta væri örugglega hann - fatlaði íþróttamaðurinn sem tók þátt í 400 m hlaupinu á Ólympíuleikunum í sumar. Ég trúði ekki að þetta væri sami maðurinn." Bolt segist hafa kynnst Pistorius aðeins að litlu leyti en af góðu einu. „Ég er enn að vinna úr upplýsingunum og er að fylgjast með fréttum af málinu eins og allir aðrir. Ég er enn í smá áfalli yfir því sem gerðist."
Frjálsar íþróttir Oscar Pistorius Mest lesið Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Sjá meira