Útvarpsstjóri hvatti Gísla Martein til að hætta í pólitík Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 28. september 2013 13:01 Gísli Marteinn verður með pólítískan umræðuþátt á sunnudögum í vetur. mynd/anton Gísli Marteinn Baldursson, fráfarandi borgarfulltrúi, tók ákvörðun um að hætta afskiptum af stjórnmálum eftir að Páll Magnússon útvarpsstjóri hvatti hann til að stíga til hliðar sem borgarfulltrúi. Gísli talaði um ráðningu sína til Sjónvarpsins í útvarpsþættinum Bakaríinu á Bylgjunni í morgun, en eins og greint var frá í vikunni mun Gísli stjórna pólitískum umræðuþætti á sunnudögum í vetur. Mun hann láta af störfum sem borgarfulltrúi í kjölfarið og hætta afskiptum af pólitík. „Páll einfaldlega bjallaði í mig og hann sagði það bara beint út, hann sá hvernig pólitíkin var að þróast. Þeir voru búnir að vera að leita að umsjónarmanni í staðinn fyrir Egil síðan í vor og meira að segja voru þeir búnir að spyrja mig hvort ég væri með einhverja hugmynd að mönnum,“ segir Gísli sem var búinn að nefna nokkur nöfn. „Þeir voru aldrei fyllilega sáttir. Svo bara á laugardaginn var hringdi hann í mig og sagði: „Ég veit að þú ert búinn að vera að pæla í þessari pólitík núna. Það er mikil illindi framundan. Er þetta ekki bara tímapunkturinn fyrir þig til að stíga til hliðar og koma í sjónvarpið og stýra þessum þætti?““. Hildur Sverrisdóttir varaborgarfulltrúi mun taka sæti Gísla í borgarstjórn en þau hafa starfað saman í umhverfis- og skipulagsráði. Ástæðan fyrir því að Hildur fékk sætið er sú að Jórunn Frímannsdóttir varaborgarfulltrúi ákvað að gefa ekki kost á sér. Heyra má viðtal Bakarísins við Gísla Martein í heild sinni hér. Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Gísli Marteinn Baldursson, fráfarandi borgarfulltrúi, tók ákvörðun um að hætta afskiptum af stjórnmálum eftir að Páll Magnússon útvarpsstjóri hvatti hann til að stíga til hliðar sem borgarfulltrúi. Gísli talaði um ráðningu sína til Sjónvarpsins í útvarpsþættinum Bakaríinu á Bylgjunni í morgun, en eins og greint var frá í vikunni mun Gísli stjórna pólitískum umræðuþætti á sunnudögum í vetur. Mun hann láta af störfum sem borgarfulltrúi í kjölfarið og hætta afskiptum af pólitík. „Páll einfaldlega bjallaði í mig og hann sagði það bara beint út, hann sá hvernig pólitíkin var að þróast. Þeir voru búnir að vera að leita að umsjónarmanni í staðinn fyrir Egil síðan í vor og meira að segja voru þeir búnir að spyrja mig hvort ég væri með einhverja hugmynd að mönnum,“ segir Gísli sem var búinn að nefna nokkur nöfn. „Þeir voru aldrei fyllilega sáttir. Svo bara á laugardaginn var hringdi hann í mig og sagði: „Ég veit að þú ert búinn að vera að pæla í þessari pólitík núna. Það er mikil illindi framundan. Er þetta ekki bara tímapunkturinn fyrir þig til að stíga til hliðar og koma í sjónvarpið og stýra þessum þætti?““. Hildur Sverrisdóttir varaborgarfulltrúi mun taka sæti Gísla í borgarstjórn en þau hafa starfað saman í umhverfis- og skipulagsráði. Ástæðan fyrir því að Hildur fékk sætið er sú að Jórunn Frímannsdóttir varaborgarfulltrúi ákvað að gefa ekki kost á sér. Heyra má viðtal Bakarísins við Gísla Martein í heild sinni hér.
Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent