Íslenski boltinn

Myndir frá sigurhátið KR-inga

Hannes Þór og Baldur með bikarinn í dag.
Hannes Þór og Baldur með bikarinn í dag. myndir/daníel
KR-ingar lyftu Íslandsbikarnum í dag en þeir eru verðskuldaðir Íslandsmeistarar í knattspyrnu árið 2013.

KR vann Fram, 2-1, í lokaleik sínum í Pepsi-deildinni og settu um leið stigamet.

Það var mikið um dýrðir í Vesturbænum í dag og Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, myndaði stemninguna.

Afraksturinn má sjá hér að ofan.

mynd/daníel



Fleiri fréttir

Sjá meira


×