Íslenski boltinn

Pepsimörkin: Helstu tilþrif meistaranna

KR-ingar fengu Íslandsbikarinn afhentan í dag en þeir voru þegar búnir að tryggja sér titilinn. Þeir gátu því notið sín í dag og það gerðu þeir.

KR einfaldlega besta liðið á Íslandi í dag og þeir vel að titlinum komnir.

Pepsimörkin útbjuggu sérstakt heiðursmyndband með KR sem má sjá hér að ofan. Þar eru helstu tilþrif meistaranna í sumar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×