Aníta vann besta afrekið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. desember 2013 09:00 Aníta með verðlaun sín. Mynd/Heimasíða FRÍ Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir úr ÍR vann besta frekið á Ármóti Fjölnis sem haldið var í gær. Síðar um kvöldið hafnaði Aníta í 2. sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins. Aníta hljóp 400 metra hlaupið á tímanum 55,87 sek. Fyrir það hlaut hún 1030 stig og farandbikar Áramóts Fjölnis til varðveislu fram að næsta móti. Þórdís Eva Steinsdóttir, 13 ára stúlka úr FH, bætti aldursflokkamet í 400 metra hlaupi í flokki 13 og 14 ára stúlkna. Hún varð í 2. sæti í 400 m hlaupinu á tímanum 57,57 sek. Af öðrum úrslitum má nefna að Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA sigraði í 200 m hlaupi á 22,14 sek. Í öðru sæti var Haraldur Einarsson úr HSK en hann kom fyrstur í mark í 60 m hlaupi á 7,22 sek. Kristinn Þór Kristinsson HSK sigraði í 800 m hlaupi á 1:55,12 mínútum. Kári Steinn Karlsson úr Breiðabliki sigraði í 5000 metra hlaupi á 14:34,03 mínútum. Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir úr ÍR sigraði í bæði 60 metra og 200 metra hlaupum á 7,85 og 25,20 sekúndum. Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH sigraði í langstökki með stökki upp á 5,62 metra og Hanna Þráinsdóttir úr ÍR í hástökki með 1,63 metra. Mótið var í senn lokamót ársins, en um leið fyrsta mót innanhússtímabilsins, en mót verða um því næst hverja helgi í janúar og febrúar. Öll úrslitin má sjá hér. http://mot.fri.is/cgi-bin/ibmot/timesedillib2187.htm Frjálsar íþróttir Íþróttir Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Sjá meira
Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir úr ÍR vann besta frekið á Ármóti Fjölnis sem haldið var í gær. Síðar um kvöldið hafnaði Aníta í 2. sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins. Aníta hljóp 400 metra hlaupið á tímanum 55,87 sek. Fyrir það hlaut hún 1030 stig og farandbikar Áramóts Fjölnis til varðveislu fram að næsta móti. Þórdís Eva Steinsdóttir, 13 ára stúlka úr FH, bætti aldursflokkamet í 400 metra hlaupi í flokki 13 og 14 ára stúlkna. Hún varð í 2. sæti í 400 m hlaupinu á tímanum 57,57 sek. Af öðrum úrslitum má nefna að Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA sigraði í 200 m hlaupi á 22,14 sek. Í öðru sæti var Haraldur Einarsson úr HSK en hann kom fyrstur í mark í 60 m hlaupi á 7,22 sek. Kristinn Þór Kristinsson HSK sigraði í 800 m hlaupi á 1:55,12 mínútum. Kári Steinn Karlsson úr Breiðabliki sigraði í 5000 metra hlaupi á 14:34,03 mínútum. Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir úr ÍR sigraði í bæði 60 metra og 200 metra hlaupum á 7,85 og 25,20 sekúndum. Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH sigraði í langstökki með stökki upp á 5,62 metra og Hanna Þráinsdóttir úr ÍR í hástökki með 1,63 metra. Mótið var í senn lokamót ársins, en um leið fyrsta mót innanhússtímabilsins, en mót verða um því næst hverja helgi í janúar og febrúar. Öll úrslitin má sjá hér. http://mot.fri.is/cgi-bin/ibmot/timesedillib2187.htm
Frjálsar íþróttir Íþróttir Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Sjá meira