Lífið

John og Katy plana barneignir

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Katy og John vilja fjölga mannkyninu.
Katy og John vilja fjölga mannkyninu.
Tónlistarfólkið Katy Perry og John Mayer hafa verið sundur og saman síðan í ágúst á síðasta ári. Nú herma nýjustu fregnir að þau vilji eignast börn saman.

„Katy kom með þá hugmynd að eignast börn fyrir nokkrum vikum. Hann studdi það og sagðist endilega vilja að hún yrði móðir barna sinna,“ segir heimildarmaður tímartisins Closer.

Þá segir heimildarmaðurinn einnig að Katy trúi því að John verði frábær faðir og að barn myndi einungis styrkja samband þeirra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.