Lance Armstrong farinn að keppa í sundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2013 13:00 Lance Armstrong. Mynd/Nordic Photos/Getty Lance Armstrong, fyrrum hjóleiðakappi og nú svarti sauðurinn í heimi íþróttanna eftir lyfjahneykslismálið margfræga, er ekki hættur að keppa. Nú ætlar hann að reyna fyrir sér í sundinu. Lance Armstrong mun taka þátt í Masters South Central Zone sundmótinu sem fer fram í Texas um næstu helgi. Hann má keppa því mótið fellur ekki undir umráðasvæði Alþjóðlegu Lyfjanefndarinnar. Armstrong var dæmdur í lífstíðarbann af Usada (US Anti-Doping Agency) eða Lyfjafnefndar Bandaríkjanna. Mótið fer fram í heimabæ Armstrong, Austin en Lance Armstrong er orðinn 41 árs gamall. Markmið mótsins er að fá fólk á svæðinu til að synda meira. Armstrong missti alla sjö Tour de France titla sína þegar hann ákvað að berjast ekki á móti ákærum fyrir ólöglega lyfjanotkun sína á árunum 1999 til 2005 og hefur einnig misst Ólympíuverðlaun sín frá sama tímabili. Armstrong er skráður til leiks í þremur greinum á þessu móti; 500 jarda, 1000 jarda og 1650 jarda skriðsundi. Forráðamenn mótsins hafa ekki fengið neinar kvartanir vegna þátttöku Lance Armstrong. Sund Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Lance Armstrong, fyrrum hjóleiðakappi og nú svarti sauðurinn í heimi íþróttanna eftir lyfjahneykslismálið margfræga, er ekki hættur að keppa. Nú ætlar hann að reyna fyrir sér í sundinu. Lance Armstrong mun taka þátt í Masters South Central Zone sundmótinu sem fer fram í Texas um næstu helgi. Hann má keppa því mótið fellur ekki undir umráðasvæði Alþjóðlegu Lyfjanefndarinnar. Armstrong var dæmdur í lífstíðarbann af Usada (US Anti-Doping Agency) eða Lyfjafnefndar Bandaríkjanna. Mótið fer fram í heimabæ Armstrong, Austin en Lance Armstrong er orðinn 41 árs gamall. Markmið mótsins er að fá fólk á svæðinu til að synda meira. Armstrong missti alla sjö Tour de France titla sína þegar hann ákvað að berjast ekki á móti ákærum fyrir ólöglega lyfjanotkun sína á árunum 1999 til 2005 og hefur einnig misst Ólympíuverðlaun sín frá sama tímabili. Armstrong er skráður til leiks í þremur greinum á þessu móti; 500 jarda, 1000 jarda og 1650 jarda skriðsundi. Forráðamenn mótsins hafa ekki fengið neinar kvartanir vegna þátttöku Lance Armstrong.
Sund Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum