Velferðarráðherra vill nýta fasteignasjóð fyrir geðsjúka 29. október 2012 06:00 Ónæg búsetuúrræði fyrir geðsjúka hjá sveitarfélögunum gera það að verkum að sjúklingar á Kleppi komast hvergi þó þeir séu útskrifaðir af læknum. Fréttablaðið/Valli Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir að til greina komi að nýta fjármagn úr Fasteignasjóði Jöfnunarsjóðs til að bæta úrræði fyrir geðfatlaða innan sveitarfélaganna. Ekkert hafi þó enn verið ákveðið varðandi ráðstöfun fjármagnsins og engar formlegar viðræður hafi farið fram. Fasteignamat eigna Fasteignasjóðsins um áramótin 2010 til 2011 var um 3,5 milljarðar króna. Ástand fasteignanna var með mjög misjöfnum hætti og í sumum tilfellum var veruleg þörf fyrir endurbætur. Komið hefur fram í Fréttablaðinu undanfarið að vegna of fárra búsetuúrræða innan sveitarfélaganna eða langra biðlista séu um áttatíu prósent sjúklinga á einni endurhæfingardeild Klepps föst á spítalanum. Kostnaður við hvern sjúkling er um 81 þúsund krónur á dag og hafa nokkrir verið fastir þar í meira en ár þrátt fyrir að hafa lokið endurhæfingu. Guðbjartur segir vandamál vegna úrræðaleysis fyrir geðfatlaða ekki vera nýtt af nálinni. Í Straumhvarfaverkefninu svokallaða árið 2006 var um tveimur milljörðum króna varið til þess að tryggja um 160 geðfötluðum einstaklingum víðs vegar af landinu búsetuúrræði. Við yfirfærslu á málefnum fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga í byrjun síðasta árs var Framkvæmdasjóður fatlaðra lagður niður, en sjóðurinn var í umsjá velferðarráðuneytisins. Þá tók Fasteignasjóður Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga við öllum réttindum og skyldum gamla sjóðsins, meðal annars umráðarétti fasteigna, sem eru tæplega 80 íbúða- og þjónustuhúsnæðis á landinu, samkvæmt upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu. Samkvæmt upplýsingum frá stjórn sjóðsins er söluandvirði fasteignanna ráðstafað í framlög til sveitarfélaga vegna búsetuþjónustu við fatlað fólk. Í fyrra var þó ekki innheimt leiga fyrir afnot húsanna en sveitarfélögum hafa verið boðnar fasteignirnar til kaups.Mikill meirihluti húsanna hefur verið seldur sveitarfélögum eða þjónustusvæðum. ?Ríkið fær greitt fyrir þessar eignir á næstu árum og ég sé fyrir mér að nýta þá peninga til að hjálpa sveitarfélögunum til að leysa úr þessum vanda, hvort sem um geðfatlaða eða annað fatlað fólk er að ræða,? segir velferðarráðherra.- sv Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Sjá meira
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir að til greina komi að nýta fjármagn úr Fasteignasjóði Jöfnunarsjóðs til að bæta úrræði fyrir geðfatlaða innan sveitarfélaganna. Ekkert hafi þó enn verið ákveðið varðandi ráðstöfun fjármagnsins og engar formlegar viðræður hafi farið fram. Fasteignamat eigna Fasteignasjóðsins um áramótin 2010 til 2011 var um 3,5 milljarðar króna. Ástand fasteignanna var með mjög misjöfnum hætti og í sumum tilfellum var veruleg þörf fyrir endurbætur. Komið hefur fram í Fréttablaðinu undanfarið að vegna of fárra búsetuúrræða innan sveitarfélaganna eða langra biðlista séu um áttatíu prósent sjúklinga á einni endurhæfingardeild Klepps föst á spítalanum. Kostnaður við hvern sjúkling er um 81 þúsund krónur á dag og hafa nokkrir verið fastir þar í meira en ár þrátt fyrir að hafa lokið endurhæfingu. Guðbjartur segir vandamál vegna úrræðaleysis fyrir geðfatlaða ekki vera nýtt af nálinni. Í Straumhvarfaverkefninu svokallaða árið 2006 var um tveimur milljörðum króna varið til þess að tryggja um 160 geðfötluðum einstaklingum víðs vegar af landinu búsetuúrræði. Við yfirfærslu á málefnum fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga í byrjun síðasta árs var Framkvæmdasjóður fatlaðra lagður niður, en sjóðurinn var í umsjá velferðarráðuneytisins. Þá tók Fasteignasjóður Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga við öllum réttindum og skyldum gamla sjóðsins, meðal annars umráðarétti fasteigna, sem eru tæplega 80 íbúða- og þjónustuhúsnæðis á landinu, samkvæmt upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu. Samkvæmt upplýsingum frá stjórn sjóðsins er söluandvirði fasteignanna ráðstafað í framlög til sveitarfélaga vegna búsetuþjónustu við fatlað fólk. Í fyrra var þó ekki innheimt leiga fyrir afnot húsanna en sveitarfélögum hafa verið boðnar fasteignirnar til kaups.Mikill meirihluti húsanna hefur verið seldur sveitarfélögum eða þjónustusvæðum. ?Ríkið fær greitt fyrir þessar eignir á næstu árum og ég sé fyrir mér að nýta þá peninga til að hjálpa sveitarfélögunum til að leysa úr þessum vanda, hvort sem um geðfatlaða eða annað fatlað fólk er að ræða,? segir velferðarráðherra.- sv
Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Sjá meira