Tryggingafélagið sker allt við nögl BBI skrifar 31. október 2012 23:13 Mynd úr safni. Mynd/Anton Brink Bílamálari hjá bílasprautun Suðurnesja segir samskiptin við tryggingafélagið Vís erfið. Hann segir að tryggingafélagið gefi verkstæðinu tæplega færi á að laga þá bíla sem rata inn á verkstæðið almennilega. Bílamálarinn Viðar Utley tekur þar með undir umfjöllun sem var á Vísi í gærkvöldi um samskipti tryggingafélagsins Varðar við bifreiðaverkstæði. Hann segir sömu sögu að segja af samskiptum sínum við tryggignafélagið Vís. Tryggingafélögin greiða iðulega fyrir viðgerðir á þeim bílum sem rata á verkstæðin. Viðar segir að mikið sé hugsað um fjárhag tryggingafélagsins og oft fái menn tæpast færi á að gera almennilega við bílana. „Það er allt skorið við nögl," segir Viðar. „Það er bannað að kaupa hitt og þetta í bílana." Viðar segist þekkja dæmi þess að tryggingafélögin hvetji til þess að verkstæðin kaupi notaða varahluti í nýja bíla. „Ég hef heyrt það að undanförnu að það eru fleiri í svipuðu basli með tryggingafélögin en við," segir hann.Einelti „Deildarstjórinn hjá Vís er líka búinn að leggja okkur í algert einelti," segir Viðar. Hann segir að deildarstjórinn hafi mikla andúð á samstarfsmanni Viðars og hafi krafist þess að sá svari aldrei í símann þegar deildarstjórinn hringir. „Tjónaskoðanir frá okkur mega heldur ekki vera undirritaðar af félaga mínum. Deildarstjórinn er að stýra því hvernig ég er að reka mitt fyrirtæki," segir Viðar. Viðar segir sömuleiðis að Vís hafi gert í því að beina viðskiptum frá verkstæði sínu. Það telur hann gróft brot á almennum reglum sem gilda um tryggingafélög og verkstæði. „Tryggingafélögin mega ekki hringja í fólk og segja þeim að fara á þetta eða þetta verkstæði. Sem bílaeigandi ræður maður alveg hvert maður fer og lætur gera við bílinn sinn," segir Viðar. Hann segir að Vís hafi hringt í bílaeigendur og bannað þeim að skipta við verkstæði Viðars. Vísir.is óskaði eftir viðbrögðum frá tryggingafélaginu Verði eftir umfjöllun gærdagsins en fékk engin viðbrögð. Tengdar fréttir Komin með nóg af yfirgangi tryggingafélagsins Undirskriftalisti gengur milli verkstæða vegna framkomu tryggingafélagsins Varðar. 30. október 2012 22:42 Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur Sjá meira
Bílamálari hjá bílasprautun Suðurnesja segir samskiptin við tryggingafélagið Vís erfið. Hann segir að tryggingafélagið gefi verkstæðinu tæplega færi á að laga þá bíla sem rata inn á verkstæðið almennilega. Bílamálarinn Viðar Utley tekur þar með undir umfjöllun sem var á Vísi í gærkvöldi um samskipti tryggingafélagsins Varðar við bifreiðaverkstæði. Hann segir sömu sögu að segja af samskiptum sínum við tryggignafélagið Vís. Tryggingafélögin greiða iðulega fyrir viðgerðir á þeim bílum sem rata á verkstæðin. Viðar segir að mikið sé hugsað um fjárhag tryggingafélagsins og oft fái menn tæpast færi á að gera almennilega við bílana. „Það er allt skorið við nögl," segir Viðar. „Það er bannað að kaupa hitt og þetta í bílana." Viðar segist þekkja dæmi þess að tryggingafélögin hvetji til þess að verkstæðin kaupi notaða varahluti í nýja bíla. „Ég hef heyrt það að undanförnu að það eru fleiri í svipuðu basli með tryggingafélögin en við," segir hann.Einelti „Deildarstjórinn hjá Vís er líka búinn að leggja okkur í algert einelti," segir Viðar. Hann segir að deildarstjórinn hafi mikla andúð á samstarfsmanni Viðars og hafi krafist þess að sá svari aldrei í símann þegar deildarstjórinn hringir. „Tjónaskoðanir frá okkur mega heldur ekki vera undirritaðar af félaga mínum. Deildarstjórinn er að stýra því hvernig ég er að reka mitt fyrirtæki," segir Viðar. Viðar segir sömuleiðis að Vís hafi gert í því að beina viðskiptum frá verkstæði sínu. Það telur hann gróft brot á almennum reglum sem gilda um tryggingafélög og verkstæði. „Tryggingafélögin mega ekki hringja í fólk og segja þeim að fara á þetta eða þetta verkstæði. Sem bílaeigandi ræður maður alveg hvert maður fer og lætur gera við bílinn sinn," segir Viðar. Hann segir að Vís hafi hringt í bílaeigendur og bannað þeim að skipta við verkstæði Viðars. Vísir.is óskaði eftir viðbrögðum frá tryggingafélaginu Verði eftir umfjöllun gærdagsins en fékk engin viðbrögð.
Tengdar fréttir Komin með nóg af yfirgangi tryggingafélagsins Undirskriftalisti gengur milli verkstæða vegna framkomu tryggingafélagsins Varðar. 30. október 2012 22:42 Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur Sjá meira
Komin með nóg af yfirgangi tryggingafélagsins Undirskriftalisti gengur milli verkstæða vegna framkomu tryggingafélagsins Varðar. 30. október 2012 22:42
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent