Gítarleikari Manfred Mann tók Heiðar í gítarkennslu 5. maí 2012 11:00 Gítarleikari Manfred Mann's Earth Band (til vinstri) er góður vinur fótboltakappans Heiðars Helgusonar. nordicphotos/getty Mick Rogers er gítarleikari, söngvari og annar af stofnmeðlimum hinnar sögufrægu hljómsveitar Manfred Mann's Earth Band sem stígur á svið í Háskólabíói 16. maí. Hann hlakkar mikið til að koma til Íslands, enda hefur góður vinur hans, fótboltakappinn Heiðar Helguson, hvatt hann ítrekað til að heimsækja landið. „Heiðar Helguson er mjög góður vinur minn. Hann býr um tíu mínútum frá heimili mínu. Hann kom á tónleikana okkar í gærkvöldi [fimmtudagskvöld] og skemmti sér mjög vel," segir Rogers, sem býr í litlu sveitaþorpi rétt fyrir utan London. Rogers er aðdáandi úrvalsdeildarliðsins Fulham sem Heiðar spilaði með fyrir nokkrum árum og kynntust þeir út frá því. „Ég hef hitt nokkra úr fjölskyldunni hans og vini og þau eru mjög vingjarnleg. Hann hefur alltaf spurt mig af hverju ég vilji ekki spila á Íslandi, þannig að ég, Manfred og hljómsveitin hlökkum mikið til." Auk þess að vera í Manfred Mann's Earth Band hefur Rogers sinnt sólóferli sínum og unnið með köppum á borð við Frank Zappa og Jeff Beck. Aðspurður segir hann að Heiðar, sem spilar núna með QPR og ber titilinn Íþróttamaður Íslands, sé mikill aðdáandi Manfred Mann's Earth Band. Tónleikarnir á fimmtudagskvöld á staðnum Jazz Cafe í London voru þeir fyrstu sem hann sá með bandinu. Með honum í för var eiginkona hans Eik Gísladóttir.Heiðar Helguson.„Ég tók hann í smá gítarkennslu um daginn. Ég sagði við hann: „Kenn þú mér að skora mörk og ég skal kenna þér á gítarinn". Þegar ég var uppi á sviði á tónleikunum setti ég aðeins inn í prógrammið það sem ég hafði kennt honum að spila. En hann er hættur núna. Hann gafst upp og fannst þetta alltof erfitt," segir Rogers og hlær. freyr@frettabladid.is Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Mick Rogers er gítarleikari, söngvari og annar af stofnmeðlimum hinnar sögufrægu hljómsveitar Manfred Mann's Earth Band sem stígur á svið í Háskólabíói 16. maí. Hann hlakkar mikið til að koma til Íslands, enda hefur góður vinur hans, fótboltakappinn Heiðar Helguson, hvatt hann ítrekað til að heimsækja landið. „Heiðar Helguson er mjög góður vinur minn. Hann býr um tíu mínútum frá heimili mínu. Hann kom á tónleikana okkar í gærkvöldi [fimmtudagskvöld] og skemmti sér mjög vel," segir Rogers, sem býr í litlu sveitaþorpi rétt fyrir utan London. Rogers er aðdáandi úrvalsdeildarliðsins Fulham sem Heiðar spilaði með fyrir nokkrum árum og kynntust þeir út frá því. „Ég hef hitt nokkra úr fjölskyldunni hans og vini og þau eru mjög vingjarnleg. Hann hefur alltaf spurt mig af hverju ég vilji ekki spila á Íslandi, þannig að ég, Manfred og hljómsveitin hlökkum mikið til." Auk þess að vera í Manfred Mann's Earth Band hefur Rogers sinnt sólóferli sínum og unnið með köppum á borð við Frank Zappa og Jeff Beck. Aðspurður segir hann að Heiðar, sem spilar núna með QPR og ber titilinn Íþróttamaður Íslands, sé mikill aðdáandi Manfred Mann's Earth Band. Tónleikarnir á fimmtudagskvöld á staðnum Jazz Cafe í London voru þeir fyrstu sem hann sá með bandinu. Með honum í för var eiginkona hans Eik Gísladóttir.Heiðar Helguson.„Ég tók hann í smá gítarkennslu um daginn. Ég sagði við hann: „Kenn þú mér að skora mörk og ég skal kenna þér á gítarinn". Þegar ég var uppi á sviði á tónleikunum setti ég aðeins inn í prógrammið það sem ég hafði kennt honum að spila. En hann er hættur núna. Hann gafst upp og fannst þetta alltof erfitt," segir Rogers og hlær. freyr@frettabladid.is
Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning