Raunveruleikaþáttur í anda Contraband 4. janúar 2012 19:00 Mark Wahlberg heillaðist af hafnarlífinu eftir leikinn í Contraband. Leikarinn Mark Wahlberg er að undirbúa raunveruleikaþáttaröð sem byggir á kvikmyndinni Contraband sem hann leikur í undir leikstjórn Baltasars Kormáks. Þáttaröðin á að heita Port of L.A. og fjallar um smyglið sem á sér stað við höfnina í Los Angeles. Kvikmyndin Contraband, sem er byggð á hinni íslensku Reykjavík Rotterdam, fjallar einmitt um hafnarsmygl. „Þetta verður raunveruleikaþáttur, í dramatískum heimildarmyndarstíl," sagði Wahlberg í viðtali við WENN. „Við höfum eytt miklum tíma þarna og við vitum um allar hætturnar sem eru þarna, eins og þær sem tengjast smygli og mansali. Eitt sinn þurfti að loka höfninni í Los Angeles í eina viku og það kostaði þjóðina um 305 milljarða króna á dag. Um leið og þetta stöðvast þarna þá gerist ekki neitt. Ekkert kemur inn og ekkert fer út." Wahlberg framleiddi síðast sjónvarpsþáttaröðina vinsælu Entourage sem rann sitt skeið á enda í september. Eftir að hafa leikið í Contraband fékk hann mikinn áhuga á höfninni í Los Angeles og vonast til að hefja framleiðslu á þáttunum á næstunni. „Það eru ljótir hlutir sem gerast þarna og þetta er heillandi heimur. Mér fannst söguþráðurinn í Contraband áhugaverður og það væri hægt að gera meira með þetta umfjöllunarefni ef gert yrði á réttan hátt," sagði Wahlberg. Contraband verður frumsýnd í Bandaríkjunum 13. janúar og hér á landi 20. janúar. - fb Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira
Leikarinn Mark Wahlberg er að undirbúa raunveruleikaþáttaröð sem byggir á kvikmyndinni Contraband sem hann leikur í undir leikstjórn Baltasars Kormáks. Þáttaröðin á að heita Port of L.A. og fjallar um smyglið sem á sér stað við höfnina í Los Angeles. Kvikmyndin Contraband, sem er byggð á hinni íslensku Reykjavík Rotterdam, fjallar einmitt um hafnarsmygl. „Þetta verður raunveruleikaþáttur, í dramatískum heimildarmyndarstíl," sagði Wahlberg í viðtali við WENN. „Við höfum eytt miklum tíma þarna og við vitum um allar hætturnar sem eru þarna, eins og þær sem tengjast smygli og mansali. Eitt sinn þurfti að loka höfninni í Los Angeles í eina viku og það kostaði þjóðina um 305 milljarða króna á dag. Um leið og þetta stöðvast þarna þá gerist ekki neitt. Ekkert kemur inn og ekkert fer út." Wahlberg framleiddi síðast sjónvarpsþáttaröðina vinsælu Entourage sem rann sitt skeið á enda í september. Eftir að hafa leikið í Contraband fékk hann mikinn áhuga á höfninni í Los Angeles og vonast til að hefja framleiðslu á þáttunum á næstunni. „Það eru ljótir hlutir sem gerast þarna og þetta er heillandi heimur. Mér fannst söguþráðurinn í Contraband áhugaverður og það væri hægt að gera meira með þetta umfjöllunarefni ef gert yrði á réttan hátt," sagði Wahlberg. Contraband verður frumsýnd í Bandaríkjunum 13. janúar og hér á landi 20. janúar. - fb
Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira