Leikkonan Mischa Barton opnaði tískuvöruverslun með pompi og prakt í London um helgina. Að því tilfefni bauð hún upp á rokktónlist og fría drykki.
Fyrrum "OC" stjarnan hefur lengi haft áhuga á tísku og kom það því fáum á óvart að hún skyldi opna verslun.
Búðin ber nafn leikkonunnar.
Mischa Barton opnar verslun í London
