Innlent

Hávaði í heimahúsum og pústrar í miðbænum

Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt vegna útkallla sem öll tengjast ölvun, aðallega vegna hávaða í heimahúsum og pústra á milli manna í miðbænum Fjórir ökumenn voru stöðvaðir grunaðir um ölvun við akstur og tveir ökumenn vegna fíkniefnaaksturs.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×