Þróar nýtt jarðvarmakerfi fyrir Ungverja 21. desember 2012 06:00 Frá Búdapest Mannvit fékk veglegan styrk frá framkvæmdastjórn ESB til að þróa jarðvarmaverkefni í Ungverjalandi, sem gæti meðal annars nýst til raforkuframleiðslu.Nordicphotos/Getty „Þetta er mikil viðurkenning fyrir okkur en sýnir ekki síður traust á íslensku hugviti í orkumálum,“ segir Eyjólfur Árni Rafnsson, forstjóri verkfræðistofunnar Mannvits, um styrk upp á 40 milljónir evra, jafngildi hátt í sjö milljarða króna, úr NER300-áætlun framkvæmdastjórnar ESB til að þróa jarðvarmaverkefni í Ungverjalandi. Verkefnið var eitt af 23 grænum orkuverkefnum sem hlutu styrk að þessu sinni. Heildarkostnaðurinn við verkefnið, sem hefur verið í undirbúningi í tæp tvö ár, er um 100 milljónir evra. Hinn hluti fjármögnunarinnar kemur frá ungverska fjárfestingafyrirtækinu EU-Fire, en verkefnið er einnig unnið í samstarfi við stjórnvöld þar í landi. Í því felst að hanna kerfi þar sem borað er niður í heitt berg þar sem eru boraðir út vatnsgangar. Vatni er svo dælt þar niður í gegnum það upp aftur í hringrás í lokuðu kerfi. Varmann á svo að nota til raforkuframleiðslu og hitunar húsa. „Þetta skiptir sköpum fyrir okkur og við miðum að því að hefja boranir á næsta ári. Það er vonandi að það takist,“ segir Eyjólfur. Hann segir gert ráð fyrir að tíu til fimmtán megavött fáist úr hverri holu. „Það er ef til vill ekki mikið fyrir okkur Íslendinga en þegar miðað er við aðstæður hér í Ungverjalandi, þar sem notað er gas, munar það nokkru. - þj Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
„Þetta er mikil viðurkenning fyrir okkur en sýnir ekki síður traust á íslensku hugviti í orkumálum,“ segir Eyjólfur Árni Rafnsson, forstjóri verkfræðistofunnar Mannvits, um styrk upp á 40 milljónir evra, jafngildi hátt í sjö milljarða króna, úr NER300-áætlun framkvæmdastjórnar ESB til að þróa jarðvarmaverkefni í Ungverjalandi. Verkefnið var eitt af 23 grænum orkuverkefnum sem hlutu styrk að þessu sinni. Heildarkostnaðurinn við verkefnið, sem hefur verið í undirbúningi í tæp tvö ár, er um 100 milljónir evra. Hinn hluti fjármögnunarinnar kemur frá ungverska fjárfestingafyrirtækinu EU-Fire, en verkefnið er einnig unnið í samstarfi við stjórnvöld þar í landi. Í því felst að hanna kerfi þar sem borað er niður í heitt berg þar sem eru boraðir út vatnsgangar. Vatni er svo dælt þar niður í gegnum það upp aftur í hringrás í lokuðu kerfi. Varmann á svo að nota til raforkuframleiðslu og hitunar húsa. „Þetta skiptir sköpum fyrir okkur og við miðum að því að hefja boranir á næsta ári. Það er vonandi að það takist,“ segir Eyjólfur. Hann segir gert ráð fyrir að tíu til fimmtán megavött fáist úr hverri holu. „Það er ef til vill ekki mikið fyrir okkur Íslendinga en þegar miðað er við aðstæður hér í Ungverjalandi, þar sem notað er gas, munar það nokkru. - þj
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira