Innlent

Fimm aðstoða vegna Palestínu

Ástandið er bágborið á Gasaströndinni og víðar í Palestínu, en fimm íslenskir sérfræðingar vinna þar að uppbyggingu og neyðaraðstoð.
Ástandið er bágborið á Gasaströndinni og víðar í Palestínu, en fimm íslenskir sérfræðingar vinna þar að uppbyggingu og neyðaraðstoð.
Fimm íslenskir sérfræðingar starfa nú í Mið-Austurlöndum hjá stofnunum Sameinuðu þjóðanna sem veita Palestínumönnum aðstoð.

Meðal þeirra verkefna sem unnið er að er aðstoð vegna viðbúnaðar vegna jarðskjálfta. Þá er hjúkrunarfræðingur við störf á Gasasvæðinu með UNICEF og þrír Íslendingar hafa starfað á skrifstofum Flóttamannahjálparinnar fyrir Palestínumenn; í Amman, Beirút og Jerúsalem. - þj




Fleiri fréttir

Sjá meira


×