30 gera athugasemdir við breytingar á Hjartagarði 22. október 2012 00:00 Alls bárust borginni 32 athugasemdir um skipulag á Hljómalindarreitnum í miðborg Reykjavíkur. Þrjátíu þeirra fjalla að einhverju eða öllu leyti um Hjartagarðinn, þar sem breytingar á honum eru gagnrýndar. Nýtt skipulag Hjómalindarreitsins var kynnt í september, en nýja skipulagið felur í sér minna byggingarmagn en áður hafði verið gert ráð fyrir auk þess sem færri hús verða rifin. Gert er ráð fyrir því að áfram verði torg á miðjum reitnum, en það verður mun minna en Hjartagarðurinn er nú. Hægt verður að reisa tjald yfir hluta torgsins fyrir uppákomur eða markaði. Athugasemdir bárust frá eigendum staðanna Hemma og Valda, sem er við Laugaveg 21, og Faktorý, sem stendur við Smiðjustíg 4a og 6. Eigendur Hemma og Valda leggjast gegn tillögum um að opnunartími veitingahúsa verði skertur, telja að gert sé ráð fyrir of miklu byggingarmagni við Klapparstíg 30 og vilja að rýmið sé frekar notað til atvinnusköpunar og starfsemi en að fjölga íbúðum mikið. Eigendur Faktorý eru mótfallnir því að húsið sem þeir leigja skuli rifið samkvæmt tillögunni og telja að sem minnstu eigi að breyta á reitnum. Þá barst athugasemd frá Hótel Klöpp sem segir fyrirhugaðar byggingar meðfram Hverfisgötu varpa skugga á lóð Klapparstígs 26 og þrengja mjög að lóðinni. Aðrar athugasemdir snúa að Hjartagarðinum. Flestir virðast sammála um að þar sé á ferðinni einstakur garður sem ekki eigi að breyta. thorunn@frettabladid.is Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Alls bárust borginni 32 athugasemdir um skipulag á Hljómalindarreitnum í miðborg Reykjavíkur. Þrjátíu þeirra fjalla að einhverju eða öllu leyti um Hjartagarðinn, þar sem breytingar á honum eru gagnrýndar. Nýtt skipulag Hjómalindarreitsins var kynnt í september, en nýja skipulagið felur í sér minna byggingarmagn en áður hafði verið gert ráð fyrir auk þess sem færri hús verða rifin. Gert er ráð fyrir því að áfram verði torg á miðjum reitnum, en það verður mun minna en Hjartagarðurinn er nú. Hægt verður að reisa tjald yfir hluta torgsins fyrir uppákomur eða markaði. Athugasemdir bárust frá eigendum staðanna Hemma og Valda, sem er við Laugaveg 21, og Faktorý, sem stendur við Smiðjustíg 4a og 6. Eigendur Hemma og Valda leggjast gegn tillögum um að opnunartími veitingahúsa verði skertur, telja að gert sé ráð fyrir of miklu byggingarmagni við Klapparstíg 30 og vilja að rýmið sé frekar notað til atvinnusköpunar og starfsemi en að fjölga íbúðum mikið. Eigendur Faktorý eru mótfallnir því að húsið sem þeir leigja skuli rifið samkvæmt tillögunni og telja að sem minnstu eigi að breyta á reitnum. Þá barst athugasemd frá Hótel Klöpp sem segir fyrirhugaðar byggingar meðfram Hverfisgötu varpa skugga á lóð Klapparstígs 26 og þrengja mjög að lóðinni. Aðrar athugasemdir snúa að Hjartagarðinum. Flestir virðast sammála um að þar sé á ferðinni einstakur garður sem ekki eigi að breyta. thorunn@frettabladid.is
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira