Versti dagur byltingarinnar til þessa 19. júlí 2012 23:42 Frá mótmælafundi í Damaskus í dag. mynd/AFP Stjórnarandstæðingar í Sýrlandi hafa hertekið allar helstu eftirlitsstöðvar landsins við landamæri Írak. Á meðan harðna bardagar í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, þar sem stjórnarhermenn og uppreisnarmenn takast á í kjölfar sjálfsmorðsárásar sem kostaði þrjá háttsetta meðlimi sýrlensku ríkisstjórnarinnar lífið. Dagurinn í dag hefur verið einn sá allra versti frá því að stjórnarbyltingin hófst í landinu fyrir 16 mánuðum. Talið er að um 250 manns, þarf af fjöldi óbreyttra borgara, hafi fallið í átökum í landinu í dag. Þá hafa borist fregnir af því að vígbúnar Shabiha-sveitir hafi gengið um þorpin Mezze og Kafr Sousseh, vestan við Damaskus, og myrt alla sem urðu á vegi þeirra. Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, flutti stutt ávarp á einum af ríkisfjölmiðlum landsins í kvöld. Þar blés hann á orðróm um að hann hafi særst og jafnvel fallið í sjálfsmorðsárásinni á miðvikudag.Frá fundi Öryggisráðsins í dag.mynd/APÞá tókst Öryggisráði Sameinuðu Þjóðanna ekki að samþykkja ályktun um hertar efnahagsþvinganir gegn Sýrlandi í dag. Rússland og Kína beittu neitunarvaldi sínu í ráðinu og uppskáru um leið gagnrýni nær allra aðildaríkja Öryggisráðsins. William Hague, utanríkisráðherra Sýrlands, sagði í kjölfar atkvæðagreiðslunnar að löndin tvö hefðu endanlega snúið baki við sýrlensku þjóðinni og gert það þegar þörfin fyrir aðstoð alþjóðasamfélagsins hafi verið hvað mest. Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, tók í sama streng. Talsmaður hans sagði í dag að augljóst væri að völd al-Assads færu minnkandi og að dagar hans væru taldir. Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Stjórnarandstæðingar í Sýrlandi hafa hertekið allar helstu eftirlitsstöðvar landsins við landamæri Írak. Á meðan harðna bardagar í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, þar sem stjórnarhermenn og uppreisnarmenn takast á í kjölfar sjálfsmorðsárásar sem kostaði þrjá háttsetta meðlimi sýrlensku ríkisstjórnarinnar lífið. Dagurinn í dag hefur verið einn sá allra versti frá því að stjórnarbyltingin hófst í landinu fyrir 16 mánuðum. Talið er að um 250 manns, þarf af fjöldi óbreyttra borgara, hafi fallið í átökum í landinu í dag. Þá hafa borist fregnir af því að vígbúnar Shabiha-sveitir hafi gengið um þorpin Mezze og Kafr Sousseh, vestan við Damaskus, og myrt alla sem urðu á vegi þeirra. Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, flutti stutt ávarp á einum af ríkisfjölmiðlum landsins í kvöld. Þar blés hann á orðróm um að hann hafi særst og jafnvel fallið í sjálfsmorðsárásinni á miðvikudag.Frá fundi Öryggisráðsins í dag.mynd/APÞá tókst Öryggisráði Sameinuðu Þjóðanna ekki að samþykkja ályktun um hertar efnahagsþvinganir gegn Sýrlandi í dag. Rússland og Kína beittu neitunarvaldi sínu í ráðinu og uppskáru um leið gagnrýni nær allra aðildaríkja Öryggisráðsins. William Hague, utanríkisráðherra Sýrlands, sagði í kjölfar atkvæðagreiðslunnar að löndin tvö hefðu endanlega snúið baki við sýrlensku þjóðinni og gert það þegar þörfin fyrir aðstoð alþjóðasamfélagsins hafi verið hvað mest. Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, tók í sama streng. Talsmaður hans sagði í dag að augljóst væri að völd al-Assads færu minnkandi og að dagar hans væru taldir.
Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira