Hótelstjóri og prestur rífast um 50 Shades of Grey 19. júlí 2012 22:00 Fifty Shades of Grey er ein vinsælasta bók heims um þessar mundir. mynd/AFP Hörð orðaskipti hótelstjóra og sóknarprests í Bretlandi hafa vakið mikla athygli síðustu daga. Málið hófst þegar hótelstjórinn fjarlægði allar Biblíur úr hótelherbergjum sínum og setti í stað þeirra erótísku metsölubókina 50 Shades of Grey. Wayne Bartholomew rekur 40 herbergja hótel í Crosthwaite í Norðvestur Bretlandi. Fyrir nokkrum vikum ákvað að hann skipta bókunum út og nú geta hótelgestir glöggvað sig á kynæsandi bókmenntum í stað heilagrar ritningar. Bartholomew segir að Biblían sé hvort eð er yfirfull af kynlífi, þar að auki er 50 Shades of Grey mun þægilegri lesning. Hótelgestir sem vilja frekar lesa Biblíuna geta haft samband við afgreiðslu hótelsins og fengið hana ef vilji er fyrir því. En Michael Woodcock, sóknarprestur á svæðinu, hefur fordæmt ákvörðun Borthomews. Hann sakar hótelstjórann um að reyna að græða á metsölubókinni. „Það er mikil skömm í því að Biblían hafi verið fjarlægð," segir Woodcock. „En ég er handviss um að hún mun snúa aftur á hótelherbergin." Þá hefur presturinn húðskammað Bortholomew fyrir að gera mikið úr kynferðislegum vísunum Biblíunnar. „Það er auðvitað auðvelt að taka hluti úr samhengi," segir Woodcock. En Bortholomew heldur ótrauður áfram og bendir á að hann sé aðeins að svara eftirspurn fólksins. „Þetta er ágætis gjöf handa hótelgestum, að finna 50 Shades of Grey í náttborðunum," segir hótelstjórinn og bætir við: „Og það á bæði við um konur og karla." Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Hörð orðaskipti hótelstjóra og sóknarprests í Bretlandi hafa vakið mikla athygli síðustu daga. Málið hófst þegar hótelstjórinn fjarlægði allar Biblíur úr hótelherbergjum sínum og setti í stað þeirra erótísku metsölubókina 50 Shades of Grey. Wayne Bartholomew rekur 40 herbergja hótel í Crosthwaite í Norðvestur Bretlandi. Fyrir nokkrum vikum ákvað að hann skipta bókunum út og nú geta hótelgestir glöggvað sig á kynæsandi bókmenntum í stað heilagrar ritningar. Bartholomew segir að Biblían sé hvort eð er yfirfull af kynlífi, þar að auki er 50 Shades of Grey mun þægilegri lesning. Hótelgestir sem vilja frekar lesa Biblíuna geta haft samband við afgreiðslu hótelsins og fengið hana ef vilji er fyrir því. En Michael Woodcock, sóknarprestur á svæðinu, hefur fordæmt ákvörðun Borthomews. Hann sakar hótelstjórann um að reyna að græða á metsölubókinni. „Það er mikil skömm í því að Biblían hafi verið fjarlægð," segir Woodcock. „En ég er handviss um að hún mun snúa aftur á hótelherbergin." Þá hefur presturinn húðskammað Bortholomew fyrir að gera mikið úr kynferðislegum vísunum Biblíunnar. „Það er auðvitað auðvelt að taka hluti úr samhengi," segir Woodcock. En Bortholomew heldur ótrauður áfram og bendir á að hann sé aðeins að svara eftirspurn fólksins. „Þetta er ágætis gjöf handa hótelgestum, að finna 50 Shades of Grey í náttborðunum," segir hótelstjórinn og bætir við: „Og það á bæði við um konur og karla."
Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira