Innlent

Slasaðist þegar fjórhjól valt

Ökumaður fjórhjóls slasaðist þegar hann fór út af vegslóða á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og hjólið valt. Hann meiddist meðal annars á fótum og rifbeinsbrotnaði.

Ökumaður bíls slapp hinsvegar ómeiddur þegar bíll hans valt úr af veginum í Fljótshlíð í Rangárvallasýslu í gærkvöldi. Tildrögin eru óljós.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×