Innlent

Ekið á litla stúlku

Frá slysstað í morgun.
Frá slysstað í morgun. MYND/ EGILL
Ekið var á litla stúlku á gatnamótum við Kalmannsbraut á Akranesi í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akranesi þá slasaðist stúlkan lítið, og mun betur fór en á horfði í upphafi.

Stúlkunni var þó frekar brugðið sem og ökumanninum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×