Vörpudrifið ekki lengur skáldskapur 17. september 2012 23:38 Margir kannast vafalaust við vörpudrifið svokallaða en það gegndi miðlægu hlutverki í Star Trek sjónvarpsþáttunum á sínum tíma. Nú sjá vísindamenn fram á að þessi heillandi tækni gæti í raun orðið að veruleika. Vörpudrifið (e. Warp drive) byggir á þeirri hugmynd að geimfar geti farið á svig við lögmál eðlisfræðinnar og ferðast á milli tveggja staða í tímarúminu án þess að fara hraðar en ljósið. Það var eðlisfræðingurinn Miguel Alcubierre sem fyrstur manna reiknaði út þá orku sem þyrfti til að knúa vörpudrif. Niðurstaðan var hreint ekki jákvæð og varð hún til þess að vísindamenn afskrifuðu hugmyndina með öllu. Niðurstöður Miguels gáfu til kynna að það þyrfti álíka mikla orku og samanlagðar efnisagnir Júpíters búa yfir.mynd/NASAEn hugmyndir Miguels hafa nú gengið í endurnýjun lífdaga. Vísindamenn við Geimferðastofnun Bandaríkjanna hafa endurbætt kenninga Miguels. Þeir áætla að vörpudrif gæti í raun verið knúið af álíka mikilli orku og Voyager 1 geimfarið sem NASA skaut á loft árið 1977. Þá munu sveiflugjafar einfalda þetta ferli enn frekar og í kjölfarið verður orkuþörfin minni. „Niðurstöðurnar sem við kynnum í dag draga hugmyndina um vörpudrif úr heimi skáldskapar yfir í raunveruleikann," sagði Harold White hjá Johnson Space Center í Houston. „Núna þurfum við einungis að halda rannsóknum okkar áfram." Hægt er að kynna sér málið hér. Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Margir kannast vafalaust við vörpudrifið svokallaða en það gegndi miðlægu hlutverki í Star Trek sjónvarpsþáttunum á sínum tíma. Nú sjá vísindamenn fram á að þessi heillandi tækni gæti í raun orðið að veruleika. Vörpudrifið (e. Warp drive) byggir á þeirri hugmynd að geimfar geti farið á svig við lögmál eðlisfræðinnar og ferðast á milli tveggja staða í tímarúminu án þess að fara hraðar en ljósið. Það var eðlisfræðingurinn Miguel Alcubierre sem fyrstur manna reiknaði út þá orku sem þyrfti til að knúa vörpudrif. Niðurstaðan var hreint ekki jákvæð og varð hún til þess að vísindamenn afskrifuðu hugmyndina með öllu. Niðurstöður Miguels gáfu til kynna að það þyrfti álíka mikla orku og samanlagðar efnisagnir Júpíters búa yfir.mynd/NASAEn hugmyndir Miguels hafa nú gengið í endurnýjun lífdaga. Vísindamenn við Geimferðastofnun Bandaríkjanna hafa endurbætt kenninga Miguels. Þeir áætla að vörpudrif gæti í raun verið knúið af álíka mikilli orku og Voyager 1 geimfarið sem NASA skaut á loft árið 1977. Þá munu sveiflugjafar einfalda þetta ferli enn frekar og í kjölfarið verður orkuþörfin minni. „Niðurstöðurnar sem við kynnum í dag draga hugmyndina um vörpudrif úr heimi skáldskapar yfir í raunveruleikann," sagði Harold White hjá Johnson Space Center í Houston. „Núna þurfum við einungis að halda rannsóknum okkar áfram." Hægt er að kynna sér málið hér.
Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sjá meira