Kynjabundinn launamunur óþolandi Erla Hlynsdóttir skrifar 24. október 2012 19:17 Velferðarráðherra segir óþolandi að launajafnrétti kynjanna hafi enn ekki verið náð á Íslandi. Hann kynnti í dag aðgerðaáætlun til að sporna við vandanum. MYND / Sigurjón Velferðarráðherra segir óþolandi að launajafnrétti kynjanna hafi enn ekki verið náð á Íslandi. Hann kynnti í dag aðgerðaáætlun til að sporna við vandanum. Í dag, á kvennafrídeginum, undirrituðu fulltrúar stjórnvalda og aðilar vinnumarkaðarins viljayfirlýsingu um að komið verði á aðgerðarhópi þessara aðila til að vinna að launajafnrétti kynjanna. Markmið samstarfsins er að eyða kynbundnum launamun. Ísland er í efsta sæti árlegrar úttektar Alþjóðaefnahagsráðsins á jafnrétti kynjanna, sem birt var í dag. Enn hefur þó ekki náðst launajafnrétti. „Það er óþolandi. Þetta er búið að vera markmiðið í mörg ár en miðar allt of hægt," segir Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra. Á málþingi í dag sem haldið var undir yfirskriftinni Þekking í þágu jafnréttis, kynnti velferðarráðherra áætlun stjórnvalda til að stuðla að launajafnrétti. Meðal verkefna er stofnun aðgerðahópsins, rannsókn á nýtingu á fæðingarorlofi og stöðu kynjanna á vinnumarkaði að fæðingarorlofi loknu, tilraunaverkefni um innleiðingu á jafnlaunastaðli og fræðsla til vinnuveitenda til að auðvelda samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs. Guðbjartur segir Íslendinga ekki mega sofna á verðinum þrátt fyrir góðan árangur í mælingum á jafnrétti. „Við getum verið auðvitað stolt af því en það þýðir ekkert að halla sér afturábak og halda að við séum búin að ná þessu varanlega. þetta er stöðug vinna og við megum aldrei slaka á," segir Guðbjartur að lokum. Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira
Velferðarráðherra segir óþolandi að launajafnrétti kynjanna hafi enn ekki verið náð á Íslandi. Hann kynnti í dag aðgerðaáætlun til að sporna við vandanum. Í dag, á kvennafrídeginum, undirrituðu fulltrúar stjórnvalda og aðilar vinnumarkaðarins viljayfirlýsingu um að komið verði á aðgerðarhópi þessara aðila til að vinna að launajafnrétti kynjanna. Markmið samstarfsins er að eyða kynbundnum launamun. Ísland er í efsta sæti árlegrar úttektar Alþjóðaefnahagsráðsins á jafnrétti kynjanna, sem birt var í dag. Enn hefur þó ekki náðst launajafnrétti. „Það er óþolandi. Þetta er búið að vera markmiðið í mörg ár en miðar allt of hægt," segir Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra. Á málþingi í dag sem haldið var undir yfirskriftinni Þekking í þágu jafnréttis, kynnti velferðarráðherra áætlun stjórnvalda til að stuðla að launajafnrétti. Meðal verkefna er stofnun aðgerðahópsins, rannsókn á nýtingu á fæðingarorlofi og stöðu kynjanna á vinnumarkaði að fæðingarorlofi loknu, tilraunaverkefni um innleiðingu á jafnlaunastaðli og fræðsla til vinnuveitenda til að auðvelda samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs. Guðbjartur segir Íslendinga ekki mega sofna á verðinum þrátt fyrir góðan árangur í mælingum á jafnrétti. „Við getum verið auðvitað stolt af því en það þýðir ekkert að halla sér afturábak og halda að við séum búin að ná þessu varanlega. þetta er stöðug vinna og við megum aldrei slaka á," segir Guðbjartur að lokum.
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira