Beggi og Pacas í skýjunum eftir að ljóninu var skilað - "Ást, ást, ást“ Hugrún Halldórsdóttir skrifar 25. desember 2012 20:00 Óprúttnir aðilar sem stálu níðþungri styttu af ljóni úr garði tveggja Garðbæinga í sumar sáu að sér þegar jólin gengu í garð og skiluð þýfinu. Þakklæti er eigendunum efst í huga en þeir grétu af gleði við heimkomu ljónsins og hafa ekki getað hætt að faðma það. Ljónið er í eigu Begga og Pacas en parið kom því fyrir uppi á stalli í heimreiðinni þegar þeir fluttu inn í hús sitt að Hrauntungu við Álftanesveg í maí síðastliðnum. „Svo lendum við bara í því um mitt sumar að þá höfðu einhverjir komið hérna og tekið ljónið um miðja nótt. Við vorum ofsalega sárir og okkur leið illa í hjartanu. Auðvitað reyndum við að leita út um allt og ennþá á Þorláksmessu, þegar Pacas fór í skötu, hann elskar skötu, þá kom hann heim og sagði: Ég er ennþá að sakna ljónsins. Ég hef alltaf sagt að ég sé það alltaf fyrir mér að ljónið muni koma heim aftur," segir Beggi. „Ég ætla að nýta þetta tækifæri og þakka þeim fyrir sem tók það að skila því til baka," segir hann. „Við erum svo hamingjusamir þú sérð það, þetta er alveg eins og við höfum verið að fá lottóvinning okkur líður svo vel. Þetta eru eiginlega bestu jólin mín á ævi minni því ég á dóttur í námi í Ameríku sem bankaði bara óvænt upp á hjá mér í síðustu viku og þá grenjaði ég í fimm tíma og nú kemur ljónið á jóladag og þá græt ég. Hvað verður næst, ég er svo þakklátur það er ekki hægt að vera þakklátari," segir Beggi. „Love, love love," segir Pacas. „Þetta er ást bara, ást ást ást," segir Beggi. Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fleiri fréttir Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Sjá meira
Óprúttnir aðilar sem stálu níðþungri styttu af ljóni úr garði tveggja Garðbæinga í sumar sáu að sér þegar jólin gengu í garð og skiluð þýfinu. Þakklæti er eigendunum efst í huga en þeir grétu af gleði við heimkomu ljónsins og hafa ekki getað hætt að faðma það. Ljónið er í eigu Begga og Pacas en parið kom því fyrir uppi á stalli í heimreiðinni þegar þeir fluttu inn í hús sitt að Hrauntungu við Álftanesveg í maí síðastliðnum. „Svo lendum við bara í því um mitt sumar að þá höfðu einhverjir komið hérna og tekið ljónið um miðja nótt. Við vorum ofsalega sárir og okkur leið illa í hjartanu. Auðvitað reyndum við að leita út um allt og ennþá á Þorláksmessu, þegar Pacas fór í skötu, hann elskar skötu, þá kom hann heim og sagði: Ég er ennþá að sakna ljónsins. Ég hef alltaf sagt að ég sé það alltaf fyrir mér að ljónið muni koma heim aftur," segir Beggi. „Ég ætla að nýta þetta tækifæri og þakka þeim fyrir sem tók það að skila því til baka," segir hann. „Við erum svo hamingjusamir þú sérð það, þetta er alveg eins og við höfum verið að fá lottóvinning okkur líður svo vel. Þetta eru eiginlega bestu jólin mín á ævi minni því ég á dóttur í námi í Ameríku sem bankaði bara óvænt upp á hjá mér í síðustu viku og þá grenjaði ég í fimm tíma og nú kemur ljónið á jóladag og þá græt ég. Hvað verður næst, ég er svo þakklátur það er ekki hægt að vera þakklátari," segir Beggi. „Love, love love," segir Pacas. „Þetta er ást bara, ást ást ást," segir Beggi.
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fleiri fréttir Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Sjá meira