Innlent

Staðan tekin fyrir endurskoðun kjarasamninga

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Framkvæmdastjórn SA og samninganefnd ASÍ hittust á fundi í dag.
Framkvæmdastjórn SA og samninganefnd ASÍ hittust á fundi í dag. Mynd/ Sigurjón.
Samninganefnd ASÍ og framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins hittast á fundi í dag þar sem rætt verður um endurskoðun kjarasamninga. Þetta er fyrsti fundur þessara aðila í aðdraganda síðustu endurskoðunar núgildandi kjarasamninga en niðurstaða hennar þarf að liggja fyrir 21. janúar næstkomandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×