Náttúruvænna að vera með lifandi jólatré heldur en gervitré 17. desember 2012 20:29 Vangaveltur hafa verið uppi um að það sé náttúruvænna að vera með gervitré heldur en venjulegt tré. Það er þó ekki endilega rétt, því gervitrén eru oft framleidd í Asíu með mjög mengandi hætti og þeim er svo flogið hingað til lands með tilheyrandi mengun. Það er ekki fyrr en eftir 20 ára notkun sem gervitré verður betri kostur en lifandi tré fyrir umhverfið. Þannig hvetur Umhverfisstofnun almenning til þess að kaupa lifandi tré vilji þeir vera náttúruvænir, og þá helst íslenskt, svo sem stafafuru. Eins og fram kom í fréttum í dag þá ætlar um rúmlega helmingur landsmanna að vera með gervitré, eða tæplega 52 prósent. Aðeins 39 prósent ætla sér að vera með lifandi jólatré. Reykjavík síðdegis ræddi við Steinunni Reynisdóttur, deildarstjóra garðyrkjudeildar Garðheima, en hún segir að hugsanlegt bann á innflutningi á normansþin verða til þess að sala á gervitrjám eigi eftir að stóraukast. Steinunn segir töluverða kúnst að vera með alvöru tré. „Til þess að halda því fersku og fallegu þá skiptir það öllu máli að saga nýtt sár á tréð, saga neðan af því og setja það ofan í sjóðandi heitt vatn," segir hún en þannig opnast allar æðar og tréð verður mun frískara. Hægt er að hlusta á viðtal við Steinunni hér fyrir ofan, og heimasíðu Umhverfisstofnunnar má finna hér. Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Fleiri fréttir Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Sjá meira
Vangaveltur hafa verið uppi um að það sé náttúruvænna að vera með gervitré heldur en venjulegt tré. Það er þó ekki endilega rétt, því gervitrén eru oft framleidd í Asíu með mjög mengandi hætti og þeim er svo flogið hingað til lands með tilheyrandi mengun. Það er ekki fyrr en eftir 20 ára notkun sem gervitré verður betri kostur en lifandi tré fyrir umhverfið. Þannig hvetur Umhverfisstofnun almenning til þess að kaupa lifandi tré vilji þeir vera náttúruvænir, og þá helst íslenskt, svo sem stafafuru. Eins og fram kom í fréttum í dag þá ætlar um rúmlega helmingur landsmanna að vera með gervitré, eða tæplega 52 prósent. Aðeins 39 prósent ætla sér að vera með lifandi jólatré. Reykjavík síðdegis ræddi við Steinunni Reynisdóttur, deildarstjóra garðyrkjudeildar Garðheima, en hún segir að hugsanlegt bann á innflutningi á normansþin verða til þess að sala á gervitrjám eigi eftir að stóraukast. Steinunn segir töluverða kúnst að vera með alvöru tré. „Til þess að halda því fersku og fallegu þá skiptir það öllu máli að saga nýtt sár á tréð, saga neðan af því og setja það ofan í sjóðandi heitt vatn," segir hún en þannig opnast allar æðar og tréð verður mun frískara. Hægt er að hlusta á viðtal við Steinunni hér fyrir ofan, og heimasíðu Umhverfisstofnunnar má finna hér.
Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Fleiri fréttir Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Sjá meira