Formúlubílar, börn og dýr á frímerkin 17. desember 2012 06:30 Frímerkjasafnarar fá sérstaka þjónustu í pósthúsinu við Austurstræti, sem og í höfuðstöðvum Íslandspósts. Um 13 þúsund manns fá sent upplýsingablað um frímerki frá fyrirtækinu.fréttablaðið/gva fólkEf marka má númerastandinn í pósthúsinu í Austurstræti eru frímerkjasafnarar burðarás í starfsemi Íslandspósts. Þar eru tveir valkostir í boði þegar númer er tekið fyrir þjónustu; almenn þjónusta og frímerkjasafnarar. Vilhjálmur Sigurðsson, forstöðumaður frímerkjasölu hjá Íslandspósti, segir að mest úrval sé fyrir frímerkjasafnara í Austurstræti, enda margir ferðamenn þar á ferð. Frímerkjasöfnurum fari hins vegar fækkandi. „Því miður er lítið um endurnýjun í þessu hobbýi, enda hefur unga kynslóðin önnur áhugamál eins og tölvur og tölvuleiki,“ segir Vilhjálmur. Þá sé miklu minna af pósti með frímerkjum í umferð og fyrirtæki farin að vélstimpla umslög. „Fyrst og síðast söfnuðu menn þessu af því að þetta var á öllum umslögum áður fyrr.“ Íslandspóstur rekur þó enn sérstaka frímerkjadeild. Frímerkjasalan varð til 1930 og þar starfa tíu manns við að gefa út frímerki og selja til safnara í yfir 85 löndum. Íslensk frímerki eru sérstaklega vinsæl í Þýskalandi. Reynt hefur verið að blása lífi í áhuga á frímerkjum með Merkilega klúbbnum, en í honum eru nú á bilinu 600 til 700 börn. „Við gefum út upplýsingablað í 13 þúsund eintökum, þannig að það er enn áhugi fyrir þessu. Það fer þó sennilega að síga á seinnihlutann hvað þessa uppfinningu frá 1840, sem frímerkið er, varðar.“ kolbeinn@frettabladid.is Tengdar fréttir Vildi Hitler á frímerki en fékk ekki „Þetta er mjög vinsælt, en þetta er náttúrulega lúxusvara og það þarf að borga meira fyrir frímerkið,“ segir Ágústa Hrund Steinarsdóttir, forstöðumaður markaðsdeildar Íslandspósts, en hægt er að láta prenta frímerki eftir fjölskyldumyndum eða hvaða myndum sem verða vill. „Þetta gefur extra „töts“ á umslagið og gerir það persónulegra. Það er merkilegt að vera á frímerki.“ 17. desember 2012 06:30 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
fólkEf marka má númerastandinn í pósthúsinu í Austurstræti eru frímerkjasafnarar burðarás í starfsemi Íslandspósts. Þar eru tveir valkostir í boði þegar númer er tekið fyrir þjónustu; almenn þjónusta og frímerkjasafnarar. Vilhjálmur Sigurðsson, forstöðumaður frímerkjasölu hjá Íslandspósti, segir að mest úrval sé fyrir frímerkjasafnara í Austurstræti, enda margir ferðamenn þar á ferð. Frímerkjasöfnurum fari hins vegar fækkandi. „Því miður er lítið um endurnýjun í þessu hobbýi, enda hefur unga kynslóðin önnur áhugamál eins og tölvur og tölvuleiki,“ segir Vilhjálmur. Þá sé miklu minna af pósti með frímerkjum í umferð og fyrirtæki farin að vélstimpla umslög. „Fyrst og síðast söfnuðu menn þessu af því að þetta var á öllum umslögum áður fyrr.“ Íslandspóstur rekur þó enn sérstaka frímerkjadeild. Frímerkjasalan varð til 1930 og þar starfa tíu manns við að gefa út frímerki og selja til safnara í yfir 85 löndum. Íslensk frímerki eru sérstaklega vinsæl í Þýskalandi. Reynt hefur verið að blása lífi í áhuga á frímerkjum með Merkilega klúbbnum, en í honum eru nú á bilinu 600 til 700 börn. „Við gefum út upplýsingablað í 13 þúsund eintökum, þannig að það er enn áhugi fyrir þessu. Það fer þó sennilega að síga á seinnihlutann hvað þessa uppfinningu frá 1840, sem frímerkið er, varðar.“ kolbeinn@frettabladid.is
Tengdar fréttir Vildi Hitler á frímerki en fékk ekki „Þetta er mjög vinsælt, en þetta er náttúrulega lúxusvara og það þarf að borga meira fyrir frímerkið,“ segir Ágústa Hrund Steinarsdóttir, forstöðumaður markaðsdeildar Íslandspósts, en hægt er að láta prenta frímerki eftir fjölskyldumyndum eða hvaða myndum sem verða vill. „Þetta gefur extra „töts“ á umslagið og gerir það persónulegra. Það er merkilegt að vera á frímerki.“ 17. desember 2012 06:30 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Vildi Hitler á frímerki en fékk ekki „Þetta er mjög vinsælt, en þetta er náttúrulega lúxusvara og það þarf að borga meira fyrir frímerkið,“ segir Ágústa Hrund Steinarsdóttir, forstöðumaður markaðsdeildar Íslandspósts, en hægt er að láta prenta frímerki eftir fjölskyldumyndum eða hvaða myndum sem verða vill. „Þetta gefur extra „töts“ á umslagið og gerir það persónulegra. Það er merkilegt að vera á frímerki.“ 17. desember 2012 06:30