Öflugir skýstrókar í Póllandi Höskuldur Kári Schram skrifar 15. júlí 2012 19:24 Að minnsta kosti einn lét lífið og tíu slösuðust þegar öflugir skýstrókar gengu yfir norðvesturhluta Póllands í gær. Yfir hundrað hús eyðilögðust. Það má segja að íbúar í norðvesturhluta Póllands hafi vaknað upp við vondan draum í gær þegar skýstrókarnir gengur yfir svæðið enda eru þeir ekki vanir slíkum veðurfyrirbærum. Ég var sofandi fremst í húsinu þegar ég vaknaði við eitthvað suð. Ég vissi ekki hvað var að gerast. Ég leit út og sá trjágreinar út um allt. Svo komu ægilegir skruðningar. Þetta stóð í fjórar eða fimm mínútur. Þegar þessu slotaði leit ég í kringum mig og sá að garðurinn var þakinn föllnum trjám sem höfðu vaxið í nágrenninu, og girðingin var fallin. Garður nágrannans var alveg í rúst," sagði Stara Rzeka, íbúi á svæðinu. Yfir 400 hektara skóglendi í Bory Tucholskie þjóðgarðinum varð skýstrókunum að bráð og þá eyðilögðust að minnsta kosti hundrað hús í nálægum þorpum. Tíu slösuðust og einn lét lífið. Maðurinn var að leggja vatnsleiðslu. Hann reyndi að forða sér undan skýstróknum og hljóp meðfram húsinu. Vindurinn var svo sterkur að húsið féll á hann. Hann lést samstundis," segir Mieczyslaw Trolop, slökkviliðsmaður. Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira
Að minnsta kosti einn lét lífið og tíu slösuðust þegar öflugir skýstrókar gengu yfir norðvesturhluta Póllands í gær. Yfir hundrað hús eyðilögðust. Það má segja að íbúar í norðvesturhluta Póllands hafi vaknað upp við vondan draum í gær þegar skýstrókarnir gengur yfir svæðið enda eru þeir ekki vanir slíkum veðurfyrirbærum. Ég var sofandi fremst í húsinu þegar ég vaknaði við eitthvað suð. Ég vissi ekki hvað var að gerast. Ég leit út og sá trjágreinar út um allt. Svo komu ægilegir skruðningar. Þetta stóð í fjórar eða fimm mínútur. Þegar þessu slotaði leit ég í kringum mig og sá að garðurinn var þakinn föllnum trjám sem höfðu vaxið í nágrenninu, og girðingin var fallin. Garður nágrannans var alveg í rúst," sagði Stara Rzeka, íbúi á svæðinu. Yfir 400 hektara skóglendi í Bory Tucholskie þjóðgarðinum varð skýstrókunum að bráð og þá eyðilögðust að minnsta kosti hundrað hús í nálægum þorpum. Tíu slösuðust og einn lét lífið. Maðurinn var að leggja vatnsleiðslu. Hann reyndi að forða sér undan skýstróknum og hljóp meðfram húsinu. Vindurinn var svo sterkur að húsið féll á hann. Hann lést samstundis," segir Mieczyslaw Trolop, slökkviliðsmaður.
Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira