Grafalvarlegt að hafna frestun á gildistöku nýrra barnalaga Höskuldur Kári Schram skrifar 22. desember 2012 18:37 Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, segir það grafalvarlegt að Alþingi hafi hafnað frestun á gildistöku nýrra barnalaga. Óvænt tíðindi urðu á Alþingi í gær þegar þrjár tillögur frá stjórnarandstöðuþingmönnum voru samþykktar þvert á vilja ríkisstjórnarinnar. Um tíma var búið að samþykkja lög sem aldrei áttu að taka gildi. Síðasta þingfundi fyrir jólafrí var slitið klukkan fimm mínútur yfir þrjú í nótt en þá hafði fundurinn staðið yfir í tæpar sautján klukkstundir. Hlé var gert á atkvæðagreiðslum þegar í ljós kom að ekki voru nægilega margir stjórnarliðar í þinghúsinu til að styðja tillögur ríkisstjórnarinnar. Þrjár breytingartillögur stjórnarandstöðunnar voru því óvænt samþykktar - tillögur um skattalækkanir á taubleyjum og smokkum og þá hafnaði alþingi frumvarpi innanríkisráðherra um frestun á gildistöku nýrra barnalaga. Niðurstaðan er afar óheppileg fyrir ríkisstjórnina enda mjög sjaldgæft að tillögur stjórnarandstöðunnar séu samþykktar með jafn óvæntum hætti og í gær. Þetta endurspeglar kannski fyrst og fremst þá erfiðu stöðu sem ríkisstjórnin er í - með sinn nauma en jafnframt brothætta meirihluta. Hann segir það vera grafalvarlegt mál að alþingi hafi hafnað frestun á gildistöku barnalag. Ósk um frestun hafi komið frá sýslumönnum sem eiga sjá um framkvæmd laganna. „En alþingi hafði að vettugi óskir um frestun sem kemur frá sýslumannsembættum þeim sem eiga að framkvæma lögin og við sitjum uppi með helmingi minna fjármagn til þessa verkefnis en efni standa til," segir hann. Eftir að alþingi samþykkti lækkun á virðisaukaskatti á taubleyjum og smokkum var hins vegar tillaga um gildistöku felld. Því var kominn upp sú staða að alþingi var búið að samþykkja lög sem aldrei áttu að taka gildi Björn Valur Gíslason, formaður fjárlaganefndar, segir að þessi niðurstaða sé ekki til þess fallinn að veikja ríkisstjórnina. „Þó að við höfum samþykkt að lækka virðisaukaskatt á taubleyjur, á smokkum og þar að auki tekið þá skynsamlegu ákvörðun að láta þetta taka gildi, það sýnir ekki mikið veikleikamerki í þinginu," segir hann. Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira
Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, segir það grafalvarlegt að Alþingi hafi hafnað frestun á gildistöku nýrra barnalaga. Óvænt tíðindi urðu á Alþingi í gær þegar þrjár tillögur frá stjórnarandstöðuþingmönnum voru samþykktar þvert á vilja ríkisstjórnarinnar. Um tíma var búið að samþykkja lög sem aldrei áttu að taka gildi. Síðasta þingfundi fyrir jólafrí var slitið klukkan fimm mínútur yfir þrjú í nótt en þá hafði fundurinn staðið yfir í tæpar sautján klukkstundir. Hlé var gert á atkvæðagreiðslum þegar í ljós kom að ekki voru nægilega margir stjórnarliðar í þinghúsinu til að styðja tillögur ríkisstjórnarinnar. Þrjár breytingartillögur stjórnarandstöðunnar voru því óvænt samþykktar - tillögur um skattalækkanir á taubleyjum og smokkum og þá hafnaði alþingi frumvarpi innanríkisráðherra um frestun á gildistöku nýrra barnalaga. Niðurstaðan er afar óheppileg fyrir ríkisstjórnina enda mjög sjaldgæft að tillögur stjórnarandstöðunnar séu samþykktar með jafn óvæntum hætti og í gær. Þetta endurspeglar kannski fyrst og fremst þá erfiðu stöðu sem ríkisstjórnin er í - með sinn nauma en jafnframt brothætta meirihluta. Hann segir það vera grafalvarlegt mál að alþingi hafi hafnað frestun á gildistöku barnalag. Ósk um frestun hafi komið frá sýslumönnum sem eiga sjá um framkvæmd laganna. „En alþingi hafði að vettugi óskir um frestun sem kemur frá sýslumannsembættum þeim sem eiga að framkvæma lögin og við sitjum uppi með helmingi minna fjármagn til þessa verkefnis en efni standa til," segir hann. Eftir að alþingi samþykkti lækkun á virðisaukaskatti á taubleyjum og smokkum var hins vegar tillaga um gildistöku felld. Því var kominn upp sú staða að alþingi var búið að samþykkja lög sem aldrei áttu að taka gildi Björn Valur Gíslason, formaður fjárlaganefndar, segir að þessi niðurstaða sé ekki til þess fallinn að veikja ríkisstjórnina. „Þó að við höfum samþykkt að lækka virðisaukaskatt á taubleyjur, á smokkum og þar að auki tekið þá skynsamlegu ákvörðun að láta þetta taka gildi, það sýnir ekki mikið veikleikamerki í þinginu," segir hann.
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira