Íslendingar reykja, drekka og borða minna sælgæti en fyrir hrun 24. júlí 2012 18:45 Efnahagshrunið hefur haft jákvæð áhrif á heilsu landsmanna. Dregið hefur úr reykingum, drykkju og neyslu sælgætis. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem sem Háskóli Íslands, Princeton Háskóli, Rider Háskólinn og Robert Wood Johnson stofnunin í Bandaríkjunum stóðu að. Rannsóknin byggir meðal annars á gögnum frá Lýðheilsustöð. Niðurstöðurnar sýna að frá efnahagshruni hefur verulega dregið úr reykingum og áfengisneyslu. Þannig hafi hlutfall þeirra sem reykja daglega lækkað úr 19 prósent árið 2007 í 14,2 prósent árið 2010. Íslendingar sofa lengur, fara sjaldnar í ljós og drekka meira lýsi en fyrir hrun. Einnig hefur dregið úr neyslu gosdrykkja og sælgætis. Tinna Laufrey Ásgeirsdóttir, lektor í hagfræði við Háskóla Ísland, vann að rannsókninni hér heima ásamt Þórhildi Ólafsdóttur. Tinna segir að kreppan hafi haft jákvæð áhrif á lífstíl Íslendinga. „Heilsa hefur almennt færst til hins betra t.d. hefur öll heilsuhegðun sem er neikvæð, það hefur dregið úr henni sem við mælum hér. Og sú heilsuhegðun sem er jákvæð hefur breyst mjög lítið eða jafnvel til hins betra," segir Tinna Laufey. Tekjur heimila og hækkandi vöruverð skýri einnig þessa þróun. „Helstu ástæður þessara breytinga má einna helst finna í verðbreytingum þessara vörutegunda og jafnframt að einhvejru leyti í breyttum tekjum fólks," segir hún. Niðurstöðurnar sýna hins vegar að Íslendinga borða ekki eins mikið af grænmæti og ávöxtum og fyrir hrun. Þannig að það er ekki svo að fólki sé umhugað að breyta lífstíl sínum? „Nei það virðist í grundvallaratriðum ekki vera það sem skiptir máli en þó að einhverju leyti. Fólk dregur úr kostnaðarsamri heilsuhegðun, mun meira hvað varðar óhollar vörutegundir heldur en hollar." Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira
Efnahagshrunið hefur haft jákvæð áhrif á heilsu landsmanna. Dregið hefur úr reykingum, drykkju og neyslu sælgætis. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem sem Háskóli Íslands, Princeton Háskóli, Rider Háskólinn og Robert Wood Johnson stofnunin í Bandaríkjunum stóðu að. Rannsóknin byggir meðal annars á gögnum frá Lýðheilsustöð. Niðurstöðurnar sýna að frá efnahagshruni hefur verulega dregið úr reykingum og áfengisneyslu. Þannig hafi hlutfall þeirra sem reykja daglega lækkað úr 19 prósent árið 2007 í 14,2 prósent árið 2010. Íslendingar sofa lengur, fara sjaldnar í ljós og drekka meira lýsi en fyrir hrun. Einnig hefur dregið úr neyslu gosdrykkja og sælgætis. Tinna Laufrey Ásgeirsdóttir, lektor í hagfræði við Háskóla Ísland, vann að rannsókninni hér heima ásamt Þórhildi Ólafsdóttur. Tinna segir að kreppan hafi haft jákvæð áhrif á lífstíl Íslendinga. „Heilsa hefur almennt færst til hins betra t.d. hefur öll heilsuhegðun sem er neikvæð, það hefur dregið úr henni sem við mælum hér. Og sú heilsuhegðun sem er jákvæð hefur breyst mjög lítið eða jafnvel til hins betra," segir Tinna Laufey. Tekjur heimila og hækkandi vöruverð skýri einnig þessa þróun. „Helstu ástæður þessara breytinga má einna helst finna í verðbreytingum þessara vörutegunda og jafnframt að einhvejru leyti í breyttum tekjum fólks," segir hún. Niðurstöðurnar sýna hins vegar að Íslendinga borða ekki eins mikið af grænmæti og ávöxtum og fyrir hrun. Þannig að það er ekki svo að fólki sé umhugað að breyta lífstíl sínum? „Nei það virðist í grundvallaratriðum ekki vera það sem skiptir máli en þó að einhverju leyti. Fólk dregur úr kostnaðarsamri heilsuhegðun, mun meira hvað varðar óhollar vörutegundir heldur en hollar."
Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira