Íslendingar reykja, drekka og borða minna sælgæti en fyrir hrun 24. júlí 2012 18:45 Efnahagshrunið hefur haft jákvæð áhrif á heilsu landsmanna. Dregið hefur úr reykingum, drykkju og neyslu sælgætis. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem sem Háskóli Íslands, Princeton Háskóli, Rider Háskólinn og Robert Wood Johnson stofnunin í Bandaríkjunum stóðu að. Rannsóknin byggir meðal annars á gögnum frá Lýðheilsustöð. Niðurstöðurnar sýna að frá efnahagshruni hefur verulega dregið úr reykingum og áfengisneyslu. Þannig hafi hlutfall þeirra sem reykja daglega lækkað úr 19 prósent árið 2007 í 14,2 prósent árið 2010. Íslendingar sofa lengur, fara sjaldnar í ljós og drekka meira lýsi en fyrir hrun. Einnig hefur dregið úr neyslu gosdrykkja og sælgætis. Tinna Laufrey Ásgeirsdóttir, lektor í hagfræði við Háskóla Ísland, vann að rannsókninni hér heima ásamt Þórhildi Ólafsdóttur. Tinna segir að kreppan hafi haft jákvæð áhrif á lífstíl Íslendinga. „Heilsa hefur almennt færst til hins betra t.d. hefur öll heilsuhegðun sem er neikvæð, það hefur dregið úr henni sem við mælum hér. Og sú heilsuhegðun sem er jákvæð hefur breyst mjög lítið eða jafnvel til hins betra," segir Tinna Laufey. Tekjur heimila og hækkandi vöruverð skýri einnig þessa þróun. „Helstu ástæður þessara breytinga má einna helst finna í verðbreytingum þessara vörutegunda og jafnframt að einhvejru leyti í breyttum tekjum fólks," segir hún. Niðurstöðurnar sýna hins vegar að Íslendinga borða ekki eins mikið af grænmæti og ávöxtum og fyrir hrun. Þannig að það er ekki svo að fólki sé umhugað að breyta lífstíl sínum? „Nei það virðist í grundvallaratriðum ekki vera það sem skiptir máli en þó að einhverju leyti. Fólk dregur úr kostnaðarsamri heilsuhegðun, mun meira hvað varðar óhollar vörutegundir heldur en hollar." Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Sjá meira
Efnahagshrunið hefur haft jákvæð áhrif á heilsu landsmanna. Dregið hefur úr reykingum, drykkju og neyslu sælgætis. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem sem Háskóli Íslands, Princeton Háskóli, Rider Háskólinn og Robert Wood Johnson stofnunin í Bandaríkjunum stóðu að. Rannsóknin byggir meðal annars á gögnum frá Lýðheilsustöð. Niðurstöðurnar sýna að frá efnahagshruni hefur verulega dregið úr reykingum og áfengisneyslu. Þannig hafi hlutfall þeirra sem reykja daglega lækkað úr 19 prósent árið 2007 í 14,2 prósent árið 2010. Íslendingar sofa lengur, fara sjaldnar í ljós og drekka meira lýsi en fyrir hrun. Einnig hefur dregið úr neyslu gosdrykkja og sælgætis. Tinna Laufrey Ásgeirsdóttir, lektor í hagfræði við Háskóla Ísland, vann að rannsókninni hér heima ásamt Þórhildi Ólafsdóttur. Tinna segir að kreppan hafi haft jákvæð áhrif á lífstíl Íslendinga. „Heilsa hefur almennt færst til hins betra t.d. hefur öll heilsuhegðun sem er neikvæð, það hefur dregið úr henni sem við mælum hér. Og sú heilsuhegðun sem er jákvæð hefur breyst mjög lítið eða jafnvel til hins betra," segir Tinna Laufey. Tekjur heimila og hækkandi vöruverð skýri einnig þessa þróun. „Helstu ástæður þessara breytinga má einna helst finna í verðbreytingum þessara vörutegunda og jafnframt að einhvejru leyti í breyttum tekjum fólks," segir hún. Niðurstöðurnar sýna hins vegar að Íslendinga borða ekki eins mikið af grænmæti og ávöxtum og fyrir hrun. Þannig að það er ekki svo að fólki sé umhugað að breyta lífstíl sínum? „Nei það virðist í grundvallaratriðum ekki vera það sem skiptir máli en þó að einhverju leyti. Fólk dregur úr kostnaðarsamri heilsuhegðun, mun meira hvað varðar óhollar vörutegundir heldur en hollar."
Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels