Aleppo án rennandi vatns 8. september 2012 23:00 Frá Salaheddin íbúðarhverfinu í Aleppo. mynd/AFP Nýskipaður erindreki Sameinuðu Þjóðanna í Sýrlandi, Lakhdar Brahimi, mun funda með utanríkisráðherrum Arababandalagsins í Kaíró í Egyptalandi á næstu dögum. Brahimi hefur nú formlega tekið við kyndlinum frá Kofi Annan sem sagði starfi sínu sem friðarsamningamaður lausu á dögunum. Brahimi mun nú reyna að miðla málum milli stríðandi fylkinga í landinu. Ekkert lát er á óöldinni í Sýrlandi. Að minnsta kosti 100 voru drepnir átökum uppreisnarmanna og öryggissveita yfirvalda dag. Sem fyrr var hart tekist á tveimur helstu borgum landsins, Damaskus og Aleppo. Öryggissveitir blésu til stórsóknar í dag og náðu á ný tökum á Hanano hermannaskálunum í norðausturhluta Aleppo. Uppreisnarmenn hertóku búðirnar í gær. Í átökunum í dag rofnuðu vatnsleiðslur og er stór hluti Aleppo, þar sem um þrjár milljónir manna búa, nú án rennandi vatns.Lakhdar Brahimi, nýskipaður erindreki Sameinuðu Þjóðanna í Sýrlandi.mynd/AFPÞá brutust út átök milli palestínskra uppreisnarmanna og stjórnarhermanna í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, í dag. Frá því að stjórnarbyltingin í Sýrlandi hófst fyrir átján mánuðum hafa Palestínumenn sem búsettir eru í Sýrlandi löngum forðast átök og staðið á hlíðarlínunni. Nú virðist hins vegar breyting hafa orðið á og hafa ungir Palestínumenn tekið höndum saman við uppreisnarmenn í landinu. Voveiflegt atvik átti sér síðan stað við landamæri Sýrlands og Íraks fyrr í dag. Þá rigndi sprengjukúlum yfir lítinn írakskan bæ þar sem sýrlenskir flóttamenn hafa haldið til undanfarið. Fjögurra ára gömul stúlka lést í árásinni en fjórir aðrir særðust. Talið er að um 23 þúsund óbreyttir borgarar, uppreisnarmenn og stjórnarhermenn hafi fallið frá því að stjórnarbyltingin hófst í Sýrlandi. Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Nýskipaður erindreki Sameinuðu Þjóðanna í Sýrlandi, Lakhdar Brahimi, mun funda með utanríkisráðherrum Arababandalagsins í Kaíró í Egyptalandi á næstu dögum. Brahimi hefur nú formlega tekið við kyndlinum frá Kofi Annan sem sagði starfi sínu sem friðarsamningamaður lausu á dögunum. Brahimi mun nú reyna að miðla málum milli stríðandi fylkinga í landinu. Ekkert lát er á óöldinni í Sýrlandi. Að minnsta kosti 100 voru drepnir átökum uppreisnarmanna og öryggissveita yfirvalda dag. Sem fyrr var hart tekist á tveimur helstu borgum landsins, Damaskus og Aleppo. Öryggissveitir blésu til stórsóknar í dag og náðu á ný tökum á Hanano hermannaskálunum í norðausturhluta Aleppo. Uppreisnarmenn hertóku búðirnar í gær. Í átökunum í dag rofnuðu vatnsleiðslur og er stór hluti Aleppo, þar sem um þrjár milljónir manna búa, nú án rennandi vatns.Lakhdar Brahimi, nýskipaður erindreki Sameinuðu Þjóðanna í Sýrlandi.mynd/AFPÞá brutust út átök milli palestínskra uppreisnarmanna og stjórnarhermanna í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, í dag. Frá því að stjórnarbyltingin í Sýrlandi hófst fyrir átján mánuðum hafa Palestínumenn sem búsettir eru í Sýrlandi löngum forðast átök og staðið á hlíðarlínunni. Nú virðist hins vegar breyting hafa orðið á og hafa ungir Palestínumenn tekið höndum saman við uppreisnarmenn í landinu. Voveiflegt atvik átti sér síðan stað við landamæri Sýrlands og Íraks fyrr í dag. Þá rigndi sprengjukúlum yfir lítinn írakskan bæ þar sem sýrlenskir flóttamenn hafa haldið til undanfarið. Fjögurra ára gömul stúlka lést í árásinni en fjórir aðrir særðust. Talið er að um 23 þúsund óbreyttir borgarar, uppreisnarmenn og stjórnarhermenn hafi fallið frá því að stjórnarbyltingin hófst í Sýrlandi.
Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira