Stóðu sig betur en þær dönsku og norsku - 24. sæti á EM í fimleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2012 17:15 Frá vinstri eru Jóhanna Rakel Jónasdóttir, Hildur Ólafsdóttir, Thelma Rut Hermannsdóttir, Tinna Óðinsdóttir, Þórey Kristinsdóttir og Norma Dögg Róbertsdóttir. Mynd/Fimleikasamband Íslands. Íslenska kvennalandsliðið í fimleikum hefur lokið keppni á Evrópumeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í í Brussel í Belgíu. Íslensku stelpurnar stóðu sig ágætlega og náðu 24. sæti en það var betri árangur en hjá norska og danska landsliðinu. "Mjög hörð keppni var í gær og ljóst að róðurinn yrði erfiður fyrir íslensku keppendurnar í ljósi þess að Evrópumeistarmótið er með sterkustu mótunum í fimleikum og mjög margir keppendur að undirbúa sig fyrir Olympíuleikana sem haldnir verða í London í sumar.Að sögn Guðmundar Þórs Brynjólfssonar þjálfara liðsins var hópurinn ánægður með útkomuna enda bættu okkar keppendur sig á einstökum áhöldum," segir í fréttatilkynningu frá Fimleikasambandinu. Bestum árangri náði Thelma Rut Hermannsdóttir sem endaði í 33.sæti í heildarkeppni seniora, en á einstökum áhöldum þá gekk Normu Dögg Róbertsdóttur best þegar hún náði 21.sæti í stökki með einkunnina 13.266. Í íslenska liðinu eru: Jóhanna Rakel Jónasdóttir, Hildur Ólafsdóttir, Thelma Rut Hermannsdóttir, Tinna Óðinsdóttir, Þórey Kristinsdóttir og Norma Dögg Róbertsdóttir. Fimleikar Innlendar Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fimleikum hefur lokið keppni á Evrópumeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í í Brussel í Belgíu. Íslensku stelpurnar stóðu sig ágætlega og náðu 24. sæti en það var betri árangur en hjá norska og danska landsliðinu. "Mjög hörð keppni var í gær og ljóst að róðurinn yrði erfiður fyrir íslensku keppendurnar í ljósi þess að Evrópumeistarmótið er með sterkustu mótunum í fimleikum og mjög margir keppendur að undirbúa sig fyrir Olympíuleikana sem haldnir verða í London í sumar.Að sögn Guðmundar Þórs Brynjólfssonar þjálfara liðsins var hópurinn ánægður með útkomuna enda bættu okkar keppendur sig á einstökum áhöldum," segir í fréttatilkynningu frá Fimleikasambandinu. Bestum árangri náði Thelma Rut Hermannsdóttir sem endaði í 33.sæti í heildarkeppni seniora, en á einstökum áhöldum þá gekk Normu Dögg Róbertsdóttur best þegar hún náði 21.sæti í stökki með einkunnina 13.266. Í íslenska liðinu eru: Jóhanna Rakel Jónasdóttir, Hildur Ólafsdóttir, Thelma Rut Hermannsdóttir, Tinna Óðinsdóttir, Þórey Kristinsdóttir og Norma Dögg Róbertsdóttir.
Fimleikar Innlendar Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira