Rauðkálið talið einangrað tilvik GAR skrifar 29. desember 2012 08:00 Rauðkál í baunadós vakti athygli í jólaboði en framkvæmdastjóra Ora var ekki skemmt.mynd/Sigurgeir Finnsson Fólkið sem kveðst hafa fengið rauðkál í grænubaunadós á aðfangadagskvöld hafði uppi á dósinni sem talin var glötuð. Þar með er fundið svokallað lotunúmer dósarinnar sem Ora-verksmiðjan sagði vanta til að hægt vera að varpa skýrara ljósi á málið. Sigurður Halldórsson, framleiðslustjóri Ora, kveðst hafa farið í Ora eftir að hann fékk upplýsingar um dósina í fyrradag. Hún var sögð vera keypt í Krónunni Bíldshöfða tveimur dögum fyrir jól. „Keypti ég allar lotur sem ég fann í Krónunni í gær, bæði grænar baunir og rauðkál. Það reyndist vera rétt innihald í þeim öllum," segir Sigurður. Aðspurður segir hann lotunúmerið á dósinni umræddu, sem fram kom í gær, hafa verið það sama á og einni dósinni sem hann keypti í Krónunni. „Svo ég reikna með að þetta hafi verið einangrað tilvik. Þetta er samt nógu slæmt í okkar augum og við komum til með að rekja þetta að þeim áhættupunkti til að útiloka þetta í framtíðinni." Sumir lýstu vanþóknun á fréttinni um dularfullu dósina. „Ég hef keypt vörur frá Ora í áratugi og alltaf er þar um fína vöru að ræða. En, að fara svona að; að hlaupa beint í fréttamiðla með ljósmynd, búið meira að segja henda dósinni, þetta er svo ótrúverðugt," segir viðskiptavinur í tölvubréfi sem framkvæmdastjóri Ora framsendi Fréttablaðinu. Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Sjá meira
Fólkið sem kveðst hafa fengið rauðkál í grænubaunadós á aðfangadagskvöld hafði uppi á dósinni sem talin var glötuð. Þar með er fundið svokallað lotunúmer dósarinnar sem Ora-verksmiðjan sagði vanta til að hægt vera að varpa skýrara ljósi á málið. Sigurður Halldórsson, framleiðslustjóri Ora, kveðst hafa farið í Ora eftir að hann fékk upplýsingar um dósina í fyrradag. Hún var sögð vera keypt í Krónunni Bíldshöfða tveimur dögum fyrir jól. „Keypti ég allar lotur sem ég fann í Krónunni í gær, bæði grænar baunir og rauðkál. Það reyndist vera rétt innihald í þeim öllum," segir Sigurður. Aðspurður segir hann lotunúmerið á dósinni umræddu, sem fram kom í gær, hafa verið það sama á og einni dósinni sem hann keypti í Krónunni. „Svo ég reikna með að þetta hafi verið einangrað tilvik. Þetta er samt nógu slæmt í okkar augum og við komum til með að rekja þetta að þeim áhættupunkti til að útiloka þetta í framtíðinni." Sumir lýstu vanþóknun á fréttinni um dularfullu dósina. „Ég hef keypt vörur frá Ora í áratugi og alltaf er þar um fína vöru að ræða. En, að fara svona að; að hlaupa beint í fréttamiðla með ljósmynd, búið meira að segja henda dósinni, þetta er svo ótrúverðugt," segir viðskiptavinur í tölvubréfi sem framkvæmdastjóri Ora framsendi Fréttablaðinu.
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Sjá meira