Þingmenn huga að jólahléi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 15. desember 2012 13:26 Álfheiður Ingadóttir, þingflokksformaður Vinstri Grænna. Formenn þingflokka funda um helgina og reyna að komast að samkomulagi um jólahlé. Álfheiður Ingadóttir þingflokksformaður Vinstri grænna segist bjartsýn á að einn til tveir dagar nægi til umfram dagskrá þingsins og að hægt verði að gera hlé í lok næstu viku. Formenn þingflokkanna ætla að hittast klukkan þrjú í dag til þess að freista þess að greiða úr störfum þingsins og komast að niðurstöðu um dagsetningu á Jólahléi. „Ég vona að þessu málþófi út af rammaáætlun sé lokið og við getum gengið til þess að afgreiða mál eins og þarf, sérstaklega fjárlög og önnur brýn mál. Og gera það svona með sæmilegum skikk fyrir jólahlé þingsins," segir Álfheiður.En hvenær býst hún við að komast í jólafrí? „Ég tel nú að við þurfum tvo daga til viðbótar við starfsáætlun, þannig að við gætum verið hér fimmtudag og föstudag í næstu viku. En ef vel gengur þá gæti fimmtudagurinn dugað," segir hún. Hlé var gert á umræðunni um rammaáætlun í gærkvöldi, en hvernig sér Álfheiður framhaldið? „Við hittumst hér á mánudag og við skulum vona að það náist samkomulag um dagskrána, ekki bara mánudag heldur alla vikuna, til þess að við getum lokið þessu með skikkanlegum hætti. Annars er okkur ekkert að vanbúnaði að vera hérna alla næstu viku og eins milli jóla og nýárs þó það séu ekki nema tveir dagar," segir Álfheiður. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Formenn þingflokka funda um helgina og reyna að komast að samkomulagi um jólahlé. Álfheiður Ingadóttir þingflokksformaður Vinstri grænna segist bjartsýn á að einn til tveir dagar nægi til umfram dagskrá þingsins og að hægt verði að gera hlé í lok næstu viku. Formenn þingflokkanna ætla að hittast klukkan þrjú í dag til þess að freista þess að greiða úr störfum þingsins og komast að niðurstöðu um dagsetningu á Jólahléi. „Ég vona að þessu málþófi út af rammaáætlun sé lokið og við getum gengið til þess að afgreiða mál eins og þarf, sérstaklega fjárlög og önnur brýn mál. Og gera það svona með sæmilegum skikk fyrir jólahlé þingsins," segir Álfheiður.En hvenær býst hún við að komast í jólafrí? „Ég tel nú að við þurfum tvo daga til viðbótar við starfsáætlun, þannig að við gætum verið hér fimmtudag og föstudag í næstu viku. En ef vel gengur þá gæti fimmtudagurinn dugað," segir hún. Hlé var gert á umræðunni um rammaáætlun í gærkvöldi, en hvernig sér Álfheiður framhaldið? „Við hittumst hér á mánudag og við skulum vona að það náist samkomulag um dagskrána, ekki bara mánudag heldur alla vikuna, til þess að við getum lokið þessu með skikkanlegum hætti. Annars er okkur ekkert að vanbúnaði að vera hérna alla næstu viku og eins milli jóla og nýárs þó það séu ekki nema tveir dagar," segir Álfheiður.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira