Skammbyssa til á þriðja hverju heimili Boði Logason skrifar 15. desember 2012 19:00 Umræðan um skotvopnaeign í Bandaríkjunum mun örugglega ná nýjum hæðum eftir voðaverkin í Newtown, segir prófessor í félagsfræði. Skammbyssa er inni á þriðjungi heimila í landinu. Manndrápstíðnin í Bandaríkjunum er mun hærri en gengur og gerist annars staðar í Vestur-Evrópu. Skotvopn koma við sögu í tveimur af hverjum þremur manndrápum í landinu en það er miklu hærra hlutfall en í öðrum vestrænum löndum. Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, segir að skotvopnalöggjöfin vestanhafs sé með þeim frjálslegri sem finnst í lýðræðisríkjum - og þá sérstaklega hvað varðar skambyssueign.En afhverju eiga svo margir Bandaríkjamenn byssu? „Þetta er álitinn vera stjórnarskrárbundinn réttur einstaklingsins, að eiga byssu til að verja sig. Svo er einnig álitið að byssueign dragi úr afbrotum, þetta sé ákveðin fæling til að draga úr afbrotum," segir hann. En reynslan sýni akkúrat öfugt við það. „Afleiðingin er sú að skammbyssueign í bandarísku samfélagi hefur gert það að verkum að byssunum er beint gegn vinum og fjölskyldu þegar það koma upp deilur, það verður eitthvað augnabliksæði og einnig þegar áfengis- eða vímuefnanotkun er til staðar." „Umræðan um löggjöfina og skotvopnaeign í Bandaríkjunum mun örugglega ná nýjum hæðum í ljósi þessa voðaatburðar í gær. Nokkur slík tilfelli sem hafa átt sér stað á þessu ári. Umræðan um að endurskoða löggjöfina fer eflaust á flug,“ segir Helgi. „Það eru líka mörg rök sem mæla með því að breyta ekki löggjöfinni, skotvopn eru svo almenn í Bandaríkjunum og það er mikið um ólögleg vopn, og það er svarta markaðsbrask, það eru alltaf einhverjar leiðir til að ná í skotvopn. En einhversstaðar verður að byrja. Ég held að það væri heillavænlegt fyrir bandarískt samfélag að skoða sinn hug núna og draga úr skotvopnaeign. Ein leið til þess er herða löggjöfina." Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Umræðan um skotvopnaeign í Bandaríkjunum mun örugglega ná nýjum hæðum eftir voðaverkin í Newtown, segir prófessor í félagsfræði. Skammbyssa er inni á þriðjungi heimila í landinu. Manndrápstíðnin í Bandaríkjunum er mun hærri en gengur og gerist annars staðar í Vestur-Evrópu. Skotvopn koma við sögu í tveimur af hverjum þremur manndrápum í landinu en það er miklu hærra hlutfall en í öðrum vestrænum löndum. Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, segir að skotvopnalöggjöfin vestanhafs sé með þeim frjálslegri sem finnst í lýðræðisríkjum - og þá sérstaklega hvað varðar skambyssueign.En afhverju eiga svo margir Bandaríkjamenn byssu? „Þetta er álitinn vera stjórnarskrárbundinn réttur einstaklingsins, að eiga byssu til að verja sig. Svo er einnig álitið að byssueign dragi úr afbrotum, þetta sé ákveðin fæling til að draga úr afbrotum," segir hann. En reynslan sýni akkúrat öfugt við það. „Afleiðingin er sú að skammbyssueign í bandarísku samfélagi hefur gert það að verkum að byssunum er beint gegn vinum og fjölskyldu þegar það koma upp deilur, það verður eitthvað augnabliksæði og einnig þegar áfengis- eða vímuefnanotkun er til staðar." „Umræðan um löggjöfina og skotvopnaeign í Bandaríkjunum mun örugglega ná nýjum hæðum í ljósi þessa voðaatburðar í gær. Nokkur slík tilfelli sem hafa átt sér stað á þessu ári. Umræðan um að endurskoða löggjöfina fer eflaust á flug,“ segir Helgi. „Það eru líka mörg rök sem mæla með því að breyta ekki löggjöfinni, skotvopn eru svo almenn í Bandaríkjunum og það er mikið um ólögleg vopn, og það er svarta markaðsbrask, það eru alltaf einhverjar leiðir til að ná í skotvopn. En einhversstaðar verður að byrja. Ég held að það væri heillavænlegt fyrir bandarískt samfélag að skoða sinn hug núna og draga úr skotvopnaeign. Ein leið til þess er herða löggjöfina."
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira