Listi Bjartrar framtíðar opinberaður Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 15. desember 2012 18:36 Björt Ólafsdóttir mun leiða listann. Mynd/GVA Björt Ólafsdóttir, formaður Geðhjálpar, mun leiða lista Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi Alþingiskosningum. Heiða Kristín Helgadóttir annar formanna flokksins mun skipa annað sætið. Björt framtíð ætlar að bjóða fram í öllum kjördæmum og samþykkti fjörutíu manna stjórn flokksins skipan í efstu sæti framboðslistanna þann 12. desember síðastliðinn. Tillögur að efstu sætum voru lagðar fram af sex manna nefnd og samþykkti stjórnin tillögurnar einróma. En þrátt fyrir að listarnir hafi verið samþykktir voru þeir ekki allir verið opinberaðir strax. Til dæmis hefur hingað til ekki verið gefið út hverir skipi efstu sæti listans í Reykjavíkurkjördæmi norður. Nú er hinsvegar ljóst að efsta sætið mun verma Björt Ólafsdóttir, formaður Geðhjálpar. Björt er tuttugu og níu ára gömul og starfar hún sem ráðgjafi hjá Capacent en hún er sálfræðingur að mennt. Þetta staðfesti Atli Fannar Bjarkason framkvæmdastjóri flokksins þegar eftir því var leitað í dag. Atli staðfesti ennfremur hverjir muni skipa næstu fjögur sætin og lítur listinn svona út: Í öðru sæti verður Heiða Kristín Helgadóttir, Eldar Ástþórsson verður í því þriðja, Friðrik Rafnsson skipar fjórða sætið og eins og áður hefur verið greint frá vermir borgarstjórinn Jón Gnarr fimmta sætið. Mest lesið Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Skotárás á Times Square Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Alelda bíll í Þórsmörk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll í Þórsmörk Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Björt Ólafsdóttir, formaður Geðhjálpar, mun leiða lista Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi Alþingiskosningum. Heiða Kristín Helgadóttir annar formanna flokksins mun skipa annað sætið. Björt framtíð ætlar að bjóða fram í öllum kjördæmum og samþykkti fjörutíu manna stjórn flokksins skipan í efstu sæti framboðslistanna þann 12. desember síðastliðinn. Tillögur að efstu sætum voru lagðar fram af sex manna nefnd og samþykkti stjórnin tillögurnar einróma. En þrátt fyrir að listarnir hafi verið samþykktir voru þeir ekki allir verið opinberaðir strax. Til dæmis hefur hingað til ekki verið gefið út hverir skipi efstu sæti listans í Reykjavíkurkjördæmi norður. Nú er hinsvegar ljóst að efsta sætið mun verma Björt Ólafsdóttir, formaður Geðhjálpar. Björt er tuttugu og níu ára gömul og starfar hún sem ráðgjafi hjá Capacent en hún er sálfræðingur að mennt. Þetta staðfesti Atli Fannar Bjarkason framkvæmdastjóri flokksins þegar eftir því var leitað í dag. Atli staðfesti ennfremur hverjir muni skipa næstu fjögur sætin og lítur listinn svona út: Í öðru sæti verður Heiða Kristín Helgadóttir, Eldar Ástþórsson verður í því þriðja, Friðrik Rafnsson skipar fjórða sætið og eins og áður hefur verið greint frá vermir borgarstjórinn Jón Gnarr fimmta sætið.
Mest lesið Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Skotárás á Times Square Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Alelda bíll í Þórsmörk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll í Þórsmörk Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira