Frá Halo til trúlofunar - fimm ára fjarsamband á enda Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 17. júlí 2012 21:30 Það var tilfinningarík stund þegar ungt par í Bandaríkjunum hittist í fyrsta sinn eftir fimm ára fjarsamband. Þau kynntust í gegnum veraldarvefinn en bæði spiluðu þau tölvuleikinn Halo af miklum móð á sínum tíma. Neistarnir þeyttust í gegnum raflínurnar þegar þau kynntust á haustmánuðum ársins 2007. Ástin blómstraði síðan þegar þau grönduðu stafrænum skúrkum í skotleiknum Halo 3. Sambandið tók síðan stakkaskiptum þegar þau spjölluðu saman í gegnum Skype og Facebook — þau hafa nú verið heitbundinn hvort öðru í rúm tvö ár. „Um leið og við töluðum saman í gegnum samskiptamiðlanna var ljóst að við vorum ætluð hvort öðru," skrifar stúlkan á myndbandavefsíðunni YouTube. Hún hefur ekki greint frá nafni sínu og er aðeins þekkt sem Candynow- en það notendanafn hennar. Það var síðan fyrir nokkrum vikum þegar þau féllust loks í faðma. Og í takt við forsögu sambandsins náðist atvikið á myndband, sem síðar meir rataði á veraldarvefinn. Parið er núna trúlofað. Brúðkaupsdagurinn hefur þó ekki verið ákveðinn.Myndbandið hefur vakið gríðarlega athygli en það er hægt að nálgast hér fyrir ofan. Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira
Það var tilfinningarík stund þegar ungt par í Bandaríkjunum hittist í fyrsta sinn eftir fimm ára fjarsamband. Þau kynntust í gegnum veraldarvefinn en bæði spiluðu þau tölvuleikinn Halo af miklum móð á sínum tíma. Neistarnir þeyttust í gegnum raflínurnar þegar þau kynntust á haustmánuðum ársins 2007. Ástin blómstraði síðan þegar þau grönduðu stafrænum skúrkum í skotleiknum Halo 3. Sambandið tók síðan stakkaskiptum þegar þau spjölluðu saman í gegnum Skype og Facebook — þau hafa nú verið heitbundinn hvort öðru í rúm tvö ár. „Um leið og við töluðum saman í gegnum samskiptamiðlanna var ljóst að við vorum ætluð hvort öðru," skrifar stúlkan á myndbandavefsíðunni YouTube. Hún hefur ekki greint frá nafni sínu og er aðeins þekkt sem Candynow- en það notendanafn hennar. Það var síðan fyrir nokkrum vikum þegar þau féllust loks í faðma. Og í takt við forsögu sambandsins náðist atvikið á myndband, sem síðar meir rataði á veraldarvefinn. Parið er núna trúlofað. Brúðkaupsdagurinn hefur þó ekki verið ákveðinn.Myndbandið hefur vakið gríðarlega athygli en það er hægt að nálgast hér fyrir ofan.
Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira