Hugleiðir oft í flugi 18. maí 2012 14:15 Ljósmynd/Anton Brink Hera Björk Þórhallsdóttir, söngkona er í hamingjuhorni Lífsins þessa vikuna. Hún finnur hamingju og ró meðal annars í garðinum og bílskúrnum.Hvað gerir þú til að tæma hugann eftir erfiða vinnuviku? Mér finnst óskaplega gott að fara út að ganga en það sem veitir mér fullkomna hamingju og ró er að skella mér í garðinn eða bílskúrinn og dúlla mér.Hvernig hleður þú batteríin? Ég hleð batteríin úti í náttúrunni og þá helst á litla „Southforkinu" okkar fyrir norðan. Þar get ég skottast um heilu og hálfu dagana drullug upp fyrir haus í sumarkjól, lopasokkum og gúmmískóm. En svo er fólkið mitt og vinir alveg ómetanleg „hleðslutæki".Hugleiðir þú eða notar þú aðrar aðferðir til að rækta hugann? Ég veit að ég er það sem ég hugsa þannig að ég reyni að beina huganum og athyglinni í réttan farveg á hverjum degi. Auðvitað gengur það misvel dag frá degi en æfingin skapar meistarann. Annars nota ég tímann vel þegar ég er á ferðalögum og nota hugleiðslu oft þegar ég sit í flugvélum. Fæ yfirleitt mínar bestu hugmyndir einmitt upp í háloftunum.Viltu deila með okkur uppáhalds hamingjumolanum þínum/tilvitnun? Mín uppáhaldstilvitnun og lífsmottó er: „Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar, jafnt fegurstu blóm sem og illgresi." Hann Guðni meistari í RopeYoga Setrinu gaukaði að mér þessum sannleika rétt áður en ég fór til Danmerkur 2009 til að keppa í Eurovision fyrir þeirra hönd. Eins gaf hann mér aðra gjöf í formi visku þegar hann rétti mér blað með tilvitnunum frá þýska meistaranum Goethe sem enn hangir á ískápnum mínum! Þar stendur eftirfarandi: „Until one is committed, there is hesitancy - the will to draw back, always ineffectiveness". Fyrir mér er þetta það sem lífið snýst um, að hika ekki heldur heitbinda sig sjálfum sér og sínum, vinunum, vinnunni, heilsunni, ástinni og svo framvegis.Hvernig ræktar þú hjónabandið? Þessu er auðvelt að svara: Ég veiti því alla mína athygli. Það er svo gott að elska, eins og meistari Bubbi sagði svo réttilega, að maður verður að stunda það af miklum móð með bros út um allt andlit.Og að lokum, heldurðu að Gréta og Jónsi komist áfram í Eurovision? Já, ekki efakorn í mínum huga að þau eiga eftir að fara áfram, og svo lengra ef út í það er farið. Ef vindáttirnar verða réttar þann 26. maí og þau ná að fanga Evrópu með ástríðu sinni og einlægni, þá held ég að við gætum alveg þurft að halda „Evrópumeistarakeppni lagahöfunda og flytjenda" hér að ári. Sem sagt: Gleðilegt Eurovision og farsælt komandi ár. Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Hera Björk Þórhallsdóttir, söngkona er í hamingjuhorni Lífsins þessa vikuna. Hún finnur hamingju og ró meðal annars í garðinum og bílskúrnum.Hvað gerir þú til að tæma hugann eftir erfiða vinnuviku? Mér finnst óskaplega gott að fara út að ganga en það sem veitir mér fullkomna hamingju og ró er að skella mér í garðinn eða bílskúrinn og dúlla mér.Hvernig hleður þú batteríin? Ég hleð batteríin úti í náttúrunni og þá helst á litla „Southforkinu" okkar fyrir norðan. Þar get ég skottast um heilu og hálfu dagana drullug upp fyrir haus í sumarkjól, lopasokkum og gúmmískóm. En svo er fólkið mitt og vinir alveg ómetanleg „hleðslutæki".Hugleiðir þú eða notar þú aðrar aðferðir til að rækta hugann? Ég veit að ég er það sem ég hugsa þannig að ég reyni að beina huganum og athyglinni í réttan farveg á hverjum degi. Auðvitað gengur það misvel dag frá degi en æfingin skapar meistarann. Annars nota ég tímann vel þegar ég er á ferðalögum og nota hugleiðslu oft þegar ég sit í flugvélum. Fæ yfirleitt mínar bestu hugmyndir einmitt upp í háloftunum.Viltu deila með okkur uppáhalds hamingjumolanum þínum/tilvitnun? Mín uppáhaldstilvitnun og lífsmottó er: „Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar, jafnt fegurstu blóm sem og illgresi." Hann Guðni meistari í RopeYoga Setrinu gaukaði að mér þessum sannleika rétt áður en ég fór til Danmerkur 2009 til að keppa í Eurovision fyrir þeirra hönd. Eins gaf hann mér aðra gjöf í formi visku þegar hann rétti mér blað með tilvitnunum frá þýska meistaranum Goethe sem enn hangir á ískápnum mínum! Þar stendur eftirfarandi: „Until one is committed, there is hesitancy - the will to draw back, always ineffectiveness". Fyrir mér er þetta það sem lífið snýst um, að hika ekki heldur heitbinda sig sjálfum sér og sínum, vinunum, vinnunni, heilsunni, ástinni og svo framvegis.Hvernig ræktar þú hjónabandið? Þessu er auðvelt að svara: Ég veiti því alla mína athygli. Það er svo gott að elska, eins og meistari Bubbi sagði svo réttilega, að maður verður að stunda það af miklum móð með bros út um allt andlit.Og að lokum, heldurðu að Gréta og Jónsi komist áfram í Eurovision? Já, ekki efakorn í mínum huga að þau eiga eftir að fara áfram, og svo lengra ef út í það er farið. Ef vindáttirnar verða réttar þann 26. maí og þau ná að fanga Evrópu með ástríðu sinni og einlægni, þá held ég að við gætum alveg þurft að halda „Evrópumeistarakeppni lagahöfunda og flytjenda" hér að ári. Sem sagt: Gleðilegt Eurovision og farsælt komandi ár.
Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning