Barist við Lúpínu í Þórsmörk - best að efla birkiskóginn 22. október 2012 17:51 Sumum þykir Lúpína algjört lýti, enda litsterk planta sem breytir ásýnd stórra svæða fái hún að blómstra óheft. Tilraun til þess að stemma stigu við útbreiðslu Lúpínunnar í Þórsmörk með eitri árið 2009 mistókst gjörsamlega að sögn Svandísar Svavarsdóttur, umhverfis- og auðlindarráðherra. Þetta kom fram í svari hennar við fyrirspurn Unnar Brá Konráðsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins á Alþingi í dag, um aðgerðir sem hafa verið gripið til þess að hefta útbreiðslu þessarar lífseigu plöntu í Þórsmörk. Unnur Brá sagði það umhugsunarvert að Landgræðsla Ríkisins hafi notað eitur til þess að hefta útbreiðslu plöntunnar í Þórsmörk en eitrið drepur auðvitað allt sem fyrir verður. Og raunar vildi Jón Kr. Arnarsson, varaþingmaður Hreyfingarinnar, meina að eitrið auðveldaði raunar útbreiðslu Lúpínunnar, þar sem samkeppninni væri raunar rutt úr vegi. Svandís tók undir gagnrýni Unnar að hluta til að það væri umhugsunarvert hvernig eitri væri beitt á svona svæðum, sérstaklega Þórsmörk sem þykir mikil náttúruperla. Hún sagðist aftur á móti bera fullt traust til Landgræðslu ríkisins og sérfræðinga á þeirra vegum, en tilraun var gerð með eitrinu á litlu svæði, skemmst er frá því að segja að sú tilraun mistókst algjörlega. Svandís sagði hinsvegar að Skógrækt ríkisins reyndi nú að efla birkiskóg með áburðargjöf en nú er það talin besta leiðin til þess að hefta útbreiðslu lúpínunnar sem virðist ekki vaxa inn í skógum. Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Tilraun til þess að stemma stigu við útbreiðslu Lúpínunnar í Þórsmörk með eitri árið 2009 mistókst gjörsamlega að sögn Svandísar Svavarsdóttur, umhverfis- og auðlindarráðherra. Þetta kom fram í svari hennar við fyrirspurn Unnar Brá Konráðsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins á Alþingi í dag, um aðgerðir sem hafa verið gripið til þess að hefta útbreiðslu þessarar lífseigu plöntu í Þórsmörk. Unnur Brá sagði það umhugsunarvert að Landgræðsla Ríkisins hafi notað eitur til þess að hefta útbreiðslu plöntunnar í Þórsmörk en eitrið drepur auðvitað allt sem fyrir verður. Og raunar vildi Jón Kr. Arnarsson, varaþingmaður Hreyfingarinnar, meina að eitrið auðveldaði raunar útbreiðslu Lúpínunnar, þar sem samkeppninni væri raunar rutt úr vegi. Svandís tók undir gagnrýni Unnar að hluta til að það væri umhugsunarvert hvernig eitri væri beitt á svona svæðum, sérstaklega Þórsmörk sem þykir mikil náttúruperla. Hún sagðist aftur á móti bera fullt traust til Landgræðslu ríkisins og sérfræðinga á þeirra vegum, en tilraun var gerð með eitrinu á litlu svæði, skemmst er frá því að segja að sú tilraun mistókst algjörlega. Svandís sagði hinsvegar að Skógrækt ríkisins reyndi nú að efla birkiskóg með áburðargjöf en nú er það talin besta leiðin til þess að hefta útbreiðslu lúpínunnar sem virðist ekki vaxa inn í skógum.
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira