Langaði alltaf að verða læknir 8. október 2012 17:30 Sigurlaug Birna er 14 ára nemandi í Háteigsskóla. Hún er önnur frá vinstri. MYND/Pétur Fjeldsted Einarsson Úrslit í Elite Model Look 2012 fór fram þarsíðustu helgi í glæsilegum húsakynnum Elite á Íslandi að Ármúla. Alls komust sautján stúlkur í úrslitakeppnina af rúmlega tvö hundruð sem mættu í opnar prufur í Smáralind í byrjum september. Lífið heyrði í sigurvegaranum, Sigurlaugu Birnu Guðmundsdóttur sem ætlaði aldrei að verða fyrirsæta, heldur læknir. Sigurlaug mun taka þátt í Elite Model Look World í Sjanghæ í Kína í desember, þar sem sigurvegarar frá sjötíu löndum taka þátt, en stúlkurnar sem raða sér í efstu sætin þar hljóta samning við Elite World.Æfir sig að ganga Hvað er framundan hjá þér núna eftir að þú sigraðir Elite keppnina? "Núna mun ég bara plana hvernig ferðin verður til Shanghai og æfa mig í að ganga og svona. Þetta verður vonandi rosa gaman þarna úti. Ég mun kynnast fullt af stelpum frá öllum heiminum og læra fullt af þeim," svarar Sigurlaug.Æfir frjálsar og spilar á píanó "Ég fer nú fyrst alltaf í skólann og þegar ég kem heim fer ég á frjálsíþróttaæfingu eða á píanóæfingu. Þegar ég kem heim borða ég kvöldmat og fer í sturtu og læri heima og síðan horfi ég oft á sjónvarpið," segir Sigurlaug spurð hvernig ósköp venjulegur dagur er hjá henni.Langar að verða læknirLangaði þig alltaf að verða fyrirsæta? "Nei í rauninni hef ég aldrei ætlað mér það. Mig hefur alltaf langað að verða læknir."Að lokum. Hvernig leggst þetta allt saman í þig - sigurinn og það sem framundan er? "Hann leggst bara vel í mig. Þetta var skrýtið fyrst. Ég meina ég hélt aldrei að ég myndi vinna," segir Sigurlaug.myndir/pétur fjeldsted einarssonmyndir/pétur fjeldsted einarsson Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Úrslit í Elite Model Look 2012 fór fram þarsíðustu helgi í glæsilegum húsakynnum Elite á Íslandi að Ármúla. Alls komust sautján stúlkur í úrslitakeppnina af rúmlega tvö hundruð sem mættu í opnar prufur í Smáralind í byrjum september. Lífið heyrði í sigurvegaranum, Sigurlaugu Birnu Guðmundsdóttur sem ætlaði aldrei að verða fyrirsæta, heldur læknir. Sigurlaug mun taka þátt í Elite Model Look World í Sjanghæ í Kína í desember, þar sem sigurvegarar frá sjötíu löndum taka þátt, en stúlkurnar sem raða sér í efstu sætin þar hljóta samning við Elite World.Æfir sig að ganga Hvað er framundan hjá þér núna eftir að þú sigraðir Elite keppnina? "Núna mun ég bara plana hvernig ferðin verður til Shanghai og æfa mig í að ganga og svona. Þetta verður vonandi rosa gaman þarna úti. Ég mun kynnast fullt af stelpum frá öllum heiminum og læra fullt af þeim," svarar Sigurlaug.Æfir frjálsar og spilar á píanó "Ég fer nú fyrst alltaf í skólann og þegar ég kem heim fer ég á frjálsíþróttaæfingu eða á píanóæfingu. Þegar ég kem heim borða ég kvöldmat og fer í sturtu og læri heima og síðan horfi ég oft á sjónvarpið," segir Sigurlaug spurð hvernig ósköp venjulegur dagur er hjá henni.Langar að verða læknirLangaði þig alltaf að verða fyrirsæta? "Nei í rauninni hef ég aldrei ætlað mér það. Mig hefur alltaf langað að verða læknir."Að lokum. Hvernig leggst þetta allt saman í þig - sigurinn og það sem framundan er? "Hann leggst bara vel í mig. Þetta var skrýtið fyrst. Ég meina ég hélt aldrei að ég myndi vinna," segir Sigurlaug.myndir/pétur fjeldsted einarssonmyndir/pétur fjeldsted einarsson
Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira