Rasistamálið í Smáralind: Rannsókn enn í fullum gangi 11. desember 2012 10:07 Hajar Anbari tók atvikið upp á símann sinn en því hefur verið deilt tæplega 5000 sinnum á Facebook. Mynd/Stöð 2 Rannsókn lögreglunnar á kynþáttaníðsmáli í Smáralind í síðustu viku er enn í fullum gangi, að sögn Ómars Smára Ármannssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns. Stefnt er að því að ljúka málinu innan skamms. Maðurinn sagði meðal annars við krakkana, sem voru í anddyri Smáralindar í Kópavogi, að þau hefðu komið með svínaflensuna til Íslands og kallaði þau Kínverja. Málið vakti mikla athygli í fjölmiðlum, og sagði Hajar Anbari, stúlka sem tók atvikið upp á símann sinn, í viðtali við fréttastofu að margir hafi staðið þétt við bakið á þeim. „Það er enginn munur á okkur og öðrum, við tölum alveg íslensku," sagði hún. Björgvin Björgvinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, sagði í samtali við Bylgjuna í síðustu viku að maðurinn sem um ræðir verði látinn svara fyrir framkomu sína. Tengdar fréttir "Þið komuð með svínaflensuna“ Íslenskt myndband hefur vakið gríðarlega athygli á Facebook í dag. Þar sjást nokkrir íslenskir unglingar, með asískt útlit, deila við mann í Smáralindinni. Maðurinn sakaði unglingana um að hafa komið með svínaflensuna til Íslands en þau saka hann um fordóma á móti. 5. desember 2012 14:00 Rasistamálið í Smáralind: Það er enginn munur á okkur og öðrum - við tölum alveg íslensku Hópur ungmenna lenti í óskemmtilegri lífsreynslu í Smáralind í gærkvöldi þegar maður vatt sér að þeim og tók að ausa yfir þau svívirðingum. Þau settu atvikið á Facebook til að vekja athygli á fordómum. 5. desember 2012 19:36 Rasistamálið í Smáralind: "Við látum hann svara fyrir þetta" "Ég held að það sé alveg ljóst að lögreglan kemur ekki til með að sitja auðum höndum yfir þessu. Okkur er skylt að kanna þetta og hefja rannsókn þó svo að það sé ekki komin kæra - þá skiptir það ekki máli hér gæti verið um refsiverða háttsemi að ræða,“ segir Björgvin Björgvinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, í viðtali við þáttinn Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. 5. desember 2012 18:00 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Rannsókn lögreglunnar á kynþáttaníðsmáli í Smáralind í síðustu viku er enn í fullum gangi, að sögn Ómars Smára Ármannssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns. Stefnt er að því að ljúka málinu innan skamms. Maðurinn sagði meðal annars við krakkana, sem voru í anddyri Smáralindar í Kópavogi, að þau hefðu komið með svínaflensuna til Íslands og kallaði þau Kínverja. Málið vakti mikla athygli í fjölmiðlum, og sagði Hajar Anbari, stúlka sem tók atvikið upp á símann sinn, í viðtali við fréttastofu að margir hafi staðið þétt við bakið á þeim. „Það er enginn munur á okkur og öðrum, við tölum alveg íslensku," sagði hún. Björgvin Björgvinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, sagði í samtali við Bylgjuna í síðustu viku að maðurinn sem um ræðir verði látinn svara fyrir framkomu sína.
Tengdar fréttir "Þið komuð með svínaflensuna“ Íslenskt myndband hefur vakið gríðarlega athygli á Facebook í dag. Þar sjást nokkrir íslenskir unglingar, með asískt útlit, deila við mann í Smáralindinni. Maðurinn sakaði unglingana um að hafa komið með svínaflensuna til Íslands en þau saka hann um fordóma á móti. 5. desember 2012 14:00 Rasistamálið í Smáralind: Það er enginn munur á okkur og öðrum - við tölum alveg íslensku Hópur ungmenna lenti í óskemmtilegri lífsreynslu í Smáralind í gærkvöldi þegar maður vatt sér að þeim og tók að ausa yfir þau svívirðingum. Þau settu atvikið á Facebook til að vekja athygli á fordómum. 5. desember 2012 19:36 Rasistamálið í Smáralind: "Við látum hann svara fyrir þetta" "Ég held að það sé alveg ljóst að lögreglan kemur ekki til með að sitja auðum höndum yfir þessu. Okkur er skylt að kanna þetta og hefja rannsókn þó svo að það sé ekki komin kæra - þá skiptir það ekki máli hér gæti verið um refsiverða háttsemi að ræða,“ segir Björgvin Björgvinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, í viðtali við þáttinn Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. 5. desember 2012 18:00 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
"Þið komuð með svínaflensuna“ Íslenskt myndband hefur vakið gríðarlega athygli á Facebook í dag. Þar sjást nokkrir íslenskir unglingar, með asískt útlit, deila við mann í Smáralindinni. Maðurinn sakaði unglingana um að hafa komið með svínaflensuna til Íslands en þau saka hann um fordóma á móti. 5. desember 2012 14:00
Rasistamálið í Smáralind: Það er enginn munur á okkur og öðrum - við tölum alveg íslensku Hópur ungmenna lenti í óskemmtilegri lífsreynslu í Smáralind í gærkvöldi þegar maður vatt sér að þeim og tók að ausa yfir þau svívirðingum. Þau settu atvikið á Facebook til að vekja athygli á fordómum. 5. desember 2012 19:36
Rasistamálið í Smáralind: "Við látum hann svara fyrir þetta" "Ég held að það sé alveg ljóst að lögreglan kemur ekki til með að sitja auðum höndum yfir þessu. Okkur er skylt að kanna þetta og hefja rannsókn þó svo að það sé ekki komin kæra - þá skiptir það ekki máli hér gæti verið um refsiverða háttsemi að ræða,“ segir Björgvin Björgvinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, í viðtali við þáttinn Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. 5. desember 2012 18:00