EVE Online kemur út í Kína - næstum því hálf milljón spila nú leikinn 11. desember 2012 15:57 Í dag kemur út kínversk útgáfa EVE Online í Kína en útgáfan er liður í samstarfi íslenska fyrirtækisins CCP og TianCity, eins stærsta framleiðanda og dreifingaraðila tölvuleikja í Kína, við endurútgáfu og markaðssetningu leiksins fyrir Kínamarkað. Spilarar leiksins eru nú komnir yfir 450 þúsund, en útgáfan í Kína og velgengni nýjustu viðbótar leiksins, Retribution, spila þar stóran þátt. CCP hóf sölu áskriftarleiða að kínverskri útgáfu EVE Online fyrir 7 dögum og hefur sala áskrifta þegar farið fram úr væntingum. „Kína er einn stærsti tölvuleikjamarkaður heims og netleikir eru þar í mikilli sókn, samhliða aukinni netvæðingu landsins. CCP hefur starfrækt EVE Online í Kína frá árinu 2006, í samvinnu við dreifingaraðilann Optic Communications, þar sem leikurinn hefur vaxið jafnt og þétt, auk þess sem fyrirtækið hefur öðlast mikilvæga reynslu á kínverska leikjamarkaðinum. Samningur CCP við stærri og öflugri dreifingaraðila, og sú þróunarvinna sem hefur átt sér stað á bakvið nýja kínverska útgáfu af leiknum, er í samræmi við áform CCP um aukna sókn á Kínamarkað. Sérstök foútgáfafa af kínverskri útgáfu EVE Online kom út í júní síðastliðnum og síðan hefur verið unnið að því að leysa ýmis tæknileg atriði í tengslum við útgáfuna og að netþjónar standist það álag sem almenn útgáfa leiksins í Kína hefur í för með sér. Sú vinna hefur gengið vel. EVE Online, sem fagnar tíu ára afmæli sínu á næsta ári, er nú fáanlegur á fimm tungumálum; ensku, rússnensku, þýsku, kínversku - og japönsku í kjölfar útgáfu CCP á leiknum í Japan í fyrra í samvinnu við leikjaútgefandann og dreifingaraðilann NEXON," segir í tilkynningu frá CCP. Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fleiri fréttir Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum Sjá meira
Í dag kemur út kínversk útgáfa EVE Online í Kína en útgáfan er liður í samstarfi íslenska fyrirtækisins CCP og TianCity, eins stærsta framleiðanda og dreifingaraðila tölvuleikja í Kína, við endurútgáfu og markaðssetningu leiksins fyrir Kínamarkað. Spilarar leiksins eru nú komnir yfir 450 þúsund, en útgáfan í Kína og velgengni nýjustu viðbótar leiksins, Retribution, spila þar stóran þátt. CCP hóf sölu áskriftarleiða að kínverskri útgáfu EVE Online fyrir 7 dögum og hefur sala áskrifta þegar farið fram úr væntingum. „Kína er einn stærsti tölvuleikjamarkaður heims og netleikir eru þar í mikilli sókn, samhliða aukinni netvæðingu landsins. CCP hefur starfrækt EVE Online í Kína frá árinu 2006, í samvinnu við dreifingaraðilann Optic Communications, þar sem leikurinn hefur vaxið jafnt og þétt, auk þess sem fyrirtækið hefur öðlast mikilvæga reynslu á kínverska leikjamarkaðinum. Samningur CCP við stærri og öflugri dreifingaraðila, og sú þróunarvinna sem hefur átt sér stað á bakvið nýja kínverska útgáfu af leiknum, er í samræmi við áform CCP um aukna sókn á Kínamarkað. Sérstök foútgáfafa af kínverskri útgáfu EVE Online kom út í júní síðastliðnum og síðan hefur verið unnið að því að leysa ýmis tæknileg atriði í tengslum við útgáfuna og að netþjónar standist það álag sem almenn útgáfa leiksins í Kína hefur í för með sér. Sú vinna hefur gengið vel. EVE Online, sem fagnar tíu ára afmæli sínu á næsta ári, er nú fáanlegur á fimm tungumálum; ensku, rússnensku, þýsku, kínversku - og japönsku í kjölfar útgáfu CCP á leiknum í Japan í fyrra í samvinnu við leikjaútgefandann og dreifingaraðilann NEXON," segir í tilkynningu frá CCP.
Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fleiri fréttir Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum Sjá meira