Hetjurnar í Sundhöll Reykjavíkur Karen Kjartansdóttir skrifar 30. desember 2012 20:14 Maður var hætt kominn í Sundhöll Reykjavíkur í gær. Snarræði sundlaugavarða varð honum til lífs. Vaktina hefur tvívegis bjargað fólki frá drukknun á um tveimur árum. Í Sundhöll Reykjavíkur eru starfsmenn gætnir og eftirtektarsamir. Um fjögur leytið í gær björguðu þau Guðrún, Ari og Bjarni lífi karlmanns með því að hnoða og blása í hann lífi. Það er í annað skipti sem þessi vakt endurlífgar manneskju því fyrir um tveimur árum björguðu þau lífi drengs. „Við kipptum honum upp og byrjuðum að lífga hann við," segir Bjarni Valtýsson.Sp. blm. Þetta er í annað skipti sem að svona atburður verður á ykkar vakt. Segið okkur frá því. „Já, við lentum síðast í þessu árið 2010," segir Ari Gunnarsson. „Þá hoppaði drengur af brettinu og var ekki vel syndur. Hann fékk síðan kast í lauginni og við drógum hann upp úr hnoðuðum hann. Síða kom sjúkrabíllinn. Þannig að það blessaðist líka." Þau segja að samvinna skipti sköpum í svona aðstæðum og að mörgu þurfi að huga.Sp. blm. Guðrún, þú stjórnaðir aðgerðum hérna. „Ég hringdi í neyðarlínuna og gerði greiðan aðgang fyrir sjúkrabíl," segir Guðrún Sæmundsdóttir. Þau hafa öll starfað í um árabil í Sundhöllinni, en bráðlega lætur Bjarni af störfum vegna aldurs, Ari er nokkuð þekktur í kraftilyftingaheiminum og sumir vilja meina að hann sé sterkasti sundlaugavörður landsins.Sp. blm. Getur verið að hér sé reynslumesti sundlaugavörður landsins og sá sterkasti saman komnir? „Ég er sá reynslumesti," segir Ari og heldur áfram: „Hann Bjarni hérna er sá sterkasti." Í það minnsta fullyrða þau að þau séu á heppnustu vaktinni, það sé mikil blessun að eiga þátt í því að bjarga mannslífi og það tvisvar. Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Fleiri fréttir „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Sjá meira
Maður var hætt kominn í Sundhöll Reykjavíkur í gær. Snarræði sundlaugavarða varð honum til lífs. Vaktina hefur tvívegis bjargað fólki frá drukknun á um tveimur árum. Í Sundhöll Reykjavíkur eru starfsmenn gætnir og eftirtektarsamir. Um fjögur leytið í gær björguðu þau Guðrún, Ari og Bjarni lífi karlmanns með því að hnoða og blása í hann lífi. Það er í annað skipti sem þessi vakt endurlífgar manneskju því fyrir um tveimur árum björguðu þau lífi drengs. „Við kipptum honum upp og byrjuðum að lífga hann við," segir Bjarni Valtýsson.Sp. blm. Þetta er í annað skipti sem að svona atburður verður á ykkar vakt. Segið okkur frá því. „Já, við lentum síðast í þessu árið 2010," segir Ari Gunnarsson. „Þá hoppaði drengur af brettinu og var ekki vel syndur. Hann fékk síðan kast í lauginni og við drógum hann upp úr hnoðuðum hann. Síða kom sjúkrabíllinn. Þannig að það blessaðist líka." Þau segja að samvinna skipti sköpum í svona aðstæðum og að mörgu þurfi að huga.Sp. blm. Guðrún, þú stjórnaðir aðgerðum hérna. „Ég hringdi í neyðarlínuna og gerði greiðan aðgang fyrir sjúkrabíl," segir Guðrún Sæmundsdóttir. Þau hafa öll starfað í um árabil í Sundhöllinni, en bráðlega lætur Bjarni af störfum vegna aldurs, Ari er nokkuð þekktur í kraftilyftingaheiminum og sumir vilja meina að hann sé sterkasti sundlaugavörður landsins.Sp. blm. Getur verið að hér sé reynslumesti sundlaugavörður landsins og sá sterkasti saman komnir? „Ég er sá reynslumesti," segir Ari og heldur áfram: „Hann Bjarni hérna er sá sterkasti." Í það minnsta fullyrða þau að þau séu á heppnustu vaktinni, það sé mikil blessun að eiga þátt í því að bjarga mannslífi og það tvisvar.
Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Fleiri fréttir „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Sjá meira